Digi2Market er samstarfsverkefni fjögurra aðila frá Írlandi, Norður-Írlandi, Finnlandi og Íslandi sem vinnur að bættum möguleikum fyrirtækja í hinum dreifðu byggðum landanna til að bæta aðgengi fyrir vörur sínar og þjónustu að mörkuðum utan upprunasvæði síns. Digi2Market verkefnið mun standa fyrir #ruralbusiness samfélagsmiðladegi þann 19. janúar nk. Markmiðið er að vekja athygli á því frábæra
Sóknaráætlun Suðurlands er byggðaáætlun fyrir Suðurland og jafnframt samheiti yfir samning landshlutasamtakanna við hið opinbera um fjármögnun sókanráætlunar og Uppbyggingarsjóðs Suðurlands. Málefnasviðin eru atvinnuþróun og nýsköpun, mentnamál, mannauður og lýðfræðileg þróun svæða, og menningarmál.
Matsjáin er viðskiptahraðall fyrir smáframleiðendur matvæla, sem landshlutasamtök sveitarfélaga, Samtök smáframleiðanda matvæla (SSFM) og RATA standa að. Matsjánni er ætlað að efla leiðtogafærni þátttakenda, efla þá í að þróa vörur og þjónustu og bæta tengsl sín í sinni grein. Verkefnið fer fram í sjö lotum á netinu frá janúar og lýkur með uppskeruhátíð í apríl.
SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur. Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum
Miðvikudaginn 24. nóvember var opinn kynningarfundur um svæðisskipulag Suðurhálendisins haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Fín mæting var á fundinn, sem var bæði fjar- og staðfundur. Fundargestir gátu spurt spurninga í gegnum vefforrit sem nýttist fundargestum vel, bæði þeim sem voru á staðnum og þeim sem voru að fylgjast með í gegnum streymi. Hægt er
Þann 24. nóvember nk. kl. 19:30-21:30 verður haldinn opinn kynningarfundur á vinnu við gerð svæðisskipulags fyrir Suðuhálendið. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, og verður hann einnig í beinu streymi á vefnum, Youtube hlekk á fundinn má finna hér. Á meðan fundinum stendur verður hægt að sendi inn spurningar hér og slá inn
Samtök ferðaþjónustunnar afhentu þann 11. nóvember sl. Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar 2021, að þessu sinni var það Icelandic Lava Show sem hlaut verðlaunin. Er þetta í 18 skipti sem verðlaunin eru veitt. Eru þau afhent fyrir athyglisverðar nýjungar, með það að markmiði að hvetja fyrirtæki til nýsköpunar. Það eru frábærar fréttir að fyrirtæki á Suðurlandi hafi hlotið
Vísisjóðir eru mikilvægur þáttur í fjármögnun ungra fyrirtækja sem eru að stækka, en fimm íslenskir vísisjóðir upp á rúma 40 milljarða kr. hafa verið stofnaðir í ár og erlendir fjárfestar horfa í síauknum mæli til landsins. Crowberry Capital stofnaði í september stærsta vísisjóð Íslands, Crowberry II, upp á 11,5 milljarða kr. og býst við að
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins árið 2021. Umsóknir voru samtals 112, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 41 umsóknir og 71 umsóknir í flokki menningarverkefna. Að þessu sinni
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir lögræðing á lögfræði- og velferðarsvið. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga. Föst starfsaðstaða getur verið utan höfuðborgarsvæðisins, að þeirri forsendur uppfylltri að mögulegt verði að tryggja fullnægjandi starfsaðstöðu nærri heimili umsækjenda. Einnig