Tökum öll þátt við að móta stefnur landshlutans til ársins 2024 Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem og hjá ríki. Það má segja að tilraunaverkefninu um sóknaráætlanir landshluta sé hér með að ljúka og við
Kynningar- og samráðsfundur um gerð landsskipulagsstefnu í Tryggvaskála Selfossi miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 15-17. Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu. Lýsing Lýsing þar sem gerð er grein fyrir hvernig fyrirhugað er að standa að mótun stefnunnar liggur frammi til kynningar
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni. Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtæki eða hóp/verkefni á vegum fyrirtækis eða einstaklinga, fyrir framtak sem vakið hefur athygli á byggðamálum, landsbyggðinni í heild, eða einhverju tilteknu byggðarlagi og þannig
Fyrsti áfangi skýrslunar „Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi – Staðbundin efnahagslegt mikilvægi landbúnaðar á Íslandi“ er nú aðgengileg. Markmið og viðfangsefni skýrslunnar er að veita yfirlit yfir umfang landbúnaðar í einstaka landshlutum á Íslandi. Tilefni viðfangsefnisins má rekja til nokkurra atriða og tengjast breyttu ytra umhverfi atvinnugreinarinnar. Þau helstu eru: Stóraukinn innflutningskvóti á
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) kallar eftir hugmyndum vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða (C.1) á Suðurlandi. Sérstök áhersla er lögð á svæði sem búa við langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf og verða verkefni sem hafa varanleg og veruleg jákvæð áhrif á þróun byggðar og búsetu sett í forgang. Landshlutasamtök sveitarfélaga geta
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur boðað til samstarfs vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um Náttúruvernd og efling byggða (C9). Um er að ræða verkefni sem fellur einnig að stefnu ríkisstjórnarinnar um átak í friðlýsingum og að skoðaðir verði möguleikar á þjóðgörðum á öðrum svæðum en nú er. Tilgangur verkefnisins er að greina tækifæri og mögulegan ávinning
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa
Menningarkort Suðurlands er nú komið út. Kortið er yfirlitskort sem jafnframt gildir sem afsláttarkort. Kortið veitir m.a. afslætti af aðgangseyri fyrir alla fjölskylduna og afslætti af vörum. Kortinu er nú verið að dreifa inn á öll heimili á Suðurlandi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) gefa kortið út og er það unnið í nánu samstarfi við söfn
Ráðstefnu ungmennaráða á Suðurlandi sem ber yfirskriftina Ungt fólk á Suðurlandi horfir til framtíðar. Ráðstefnan verðu haldin á Hótel Selfossi 30. – 31. janúar. Fyrri dagurinn er vinnudagur unga fólksins en ráðstefnan sjálf fyrir unga sem eldri fer fram þann 31. janúar og hefst kl. 09:45 með setningu Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þann dag koma saman fulltrúar
Allt fram í desember sl. voru samningar, milli SASS og Vegagerðarinnar, um almenningssamgöngur í járnum. Sá möguleiki var uppi á borðum að almenningssamgöngur í núverandi mynd breyttust verulega. Viðræður milli SASS og Vegagerðarinnar hafa staðið yfir og málin hafa farsællega verið til lykta leidd. Á síðasta stjórnarfundi SASS kynntu formaður og framkvæmdastjóri stöðu viðræðna. Fram