fbpx

Fréttir

8. ágúst 2016

Opið er fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamnings Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 13. september. Sótt er um hér á vef NATA á rafrænum eyðublöðum.  

8. ágúst 2016

Vetraráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga: Höfuðborgarsvæðið: 14. ágúst Suðurnes: 14. ágúst Norður- og Norðausturlandi: 28. ágúst Vestur- og Norðurlandi: 11. september Suðurland: 11. september Nánari upplýsingar um breytingarnar er að finna á straeto.is

29. júní 2016

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla. Verkefnið, rafbílar – átak í innviðum, er hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Sóknaráætlunin var samþykkt af ríkisstjórninni í nóvember 2015 og sett var fram í tengslum við 21. fund aðildarríkja loftslagssamningsins í París (COP21). Verkefnið er eitt af átta verkefnum í sóknaráætluninni sem miða að samdrætti í

23. júní 2016

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 7. júlí 2016   kl. 9:00 – 10:30 í Nýsköpunarmiðstöð Íslands að Árleyni 8 á Keldnaholti. Fundurinn er ætlaður væntanlegum umsækjendum Eurostars

22. júní 2016

Ísland ljósvætt – mikilvægasta hagsmunamál landsbyggðanna Landshlutasamtökin skora á þingheim og yfirvöld að tryggja aukna fjármuni til verkefnisins „Ísland ljóstengt“. Það er ekki bara sanngirnismál að allir íbúar landsins, hvort sem þeir búa í þéttbýli eða dreifbýli, eigi kost á ljósleiðaratengingu sem stenst nútímakröfur heldur er það beinlínis forsenda uppbyggingar atvinnulífs og byggðar. Í skýrslu

22. júní 2016

Strætó-appið er tilnefnt til norrænu umhverfisverðlaunanna 2016. Strætó-appið er notað til þess að kaupa farmiða ásamt öðrum möguleikum sem einfalda fólki að nota Strætó á auðveldan og fljótlegan máta.  Fyrirtæki frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð eru einnig tilnefnd til verðlaunanna. Verðlaunin eru veitt norrænum fyrirtækjum, samtökum eða einstaklingum sem notast við stafrænar lausnir á

22. júní 2016

Markaðsstofa Suðurlands hefur gefið út nýja og endurbætta útgáfu af landshlutakortinu sem kom út í fyrra. Um er að ræða kort af Suðurlandi sem dreift er markvisst á upplýsingamiðstöðvar og helstu ferðamannastaði um allt land. Hægt er að nálgast kortið á næstu upplýsingamiðstö og einnig er hægt að sjá kortið hér

20. júní 2016

Virkjum hugaraflið, málstofa um nýsköpun í orkuiðnaði, fer fram í Fjölheimum við Tryggvagarð á Selfossi þriðjudaginn 28. júní kl. 15:00-19:00 og er öllum opin. Landsvirkjun, KPMG, Iceland Geothermal og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir málstofum um nýsköpun í orkuiðnaði í samstarfi við atvinnuþróunarfélög og sveitarfélög á svæðinu. Þátttakendum býðst að fræðast um framgang nýsköpunar í orkuiðnaði í

20. maí 2016

Í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2016  bárust sjóðnum 137 umsóknir. Styrkur var veittur 87 verkefnum og er heildar fjárhæð styrkveitinganna um 38 milljónir. Úthlutað var um 19 mkr. til 56 menningarverkefna og um 19 mkr. til 31 nýsköpunarverkefna. Uppbyggingarsjóður Suðurlands er samkeppnissjóður sem hefur það hlutverk að styrkja menningar-og nýsköpunarverkefni í landshlutanum. Við mat á umsóknum vísast

12. maí 2016

Byggðaráðstefnan 2016 verður haldinn í Breiðdalsvík dagana 14. og 15. september. Tilgangur ráðstefnunnar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á stöðu og þróun með það að markmiði að efla samfélög á landsbyggðinni. Byggðastofnun kallar eftir erindum frá fræða- og háskólasamfélaginu, stefnumótendum og þeim sem vinna á vettvangi um stöðu og þróun byggðar. Nánari upplýsingar