Á vef Hagstofu Íslands má sjá samantekt á kjötframleiðslu og neyslu á kjöti á árinu 2015. Þar kemur fram að framleidd voru 29.870 tonn af kjöti árið 2015 sem er 1,8% meira en árið 2014. Tæp 10.200 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti, rúm 8.300 tonn af alifuglakjöti, 6.800 tonn af svínakjöti, 3.600 tonn af nautgripakjöti
Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi 1. mars 2016. Græna kortið – 1 mánuður – fer úr 10.900.- í 11.300.- Rauða kortið – 3 mánuðir – fer úr 23.900.- í 24.700 Bláa kortið – 9 mánuðir – fer úr 56.900.- í 58.700.- Sjá nánar um nýja gjaldskrá hér
Allir lesa, landsleikur í lestri stendur nú yfir og líkur 21. febrúar. Keppt er í liðum og mældur sá tími sem liðin verja í lestur. Sveitarfélagið Ölfus trónir nú á toppnum með meðallestur á íbúa rúmar 12 klukkustundir og í öðru sæti er Hveragerðisbær. Vinsælustu titlarnir í landsleiknum eru: Mamma klikk Sogið Þýska húsið Stóri skjálfti
Hægt er að kaupa allar gerðir farmiða og korta á vefsíðu Strætó undir flipanum „Kaupa kort„. Fargjöldin má greiða með greiðslukorti og fá þau heimsend. Fyrir þá farþega sem óska aðstoðar við kaup á persónulegum tímabilskortum (Rauðum, Grænum, Bláum, o.s.frv.) geta fengið aðstoð á eftirfarandi stöðum: Þorlákshöfn, Bæjarbókasafn Ölfuss, Hafnarberg 1, 480 3830 Hveragerði, Upplýsingamiðstöð Suðurlands,
Á fundi bæjarráðs Árborgar fimmtudaginn 28. janúar sl. var eftirfarandi bókun samþykkt: Bæjarráð Árborgar fer þess á leit við Vegamálastjóra að Vegagerðin breyti skilgreiningu á vetrarþjónustu fyrir Suðurstrandarveg á þann hátt að þjónusta á veginum verði færð upp um þjónustuflokk. Nú fellur Suðurstrandarvegur í þjónustuflokk 4, líkt og vegir þar sem meðalumferð nemur innan við 100
Opið er fyrir umsóknir í Samfélagssjóð Landsvirkjunar, umsóknarfrestur er til 25. mars 2016. Verkefni sem koma til greina: Verkefni á sviði umhverfis-, náttúru og auðlindamála Verkefni á vegum mannúðarsamtaka og líknarfélaga Listir , menning og menntun Forvarnar- og æskulýðsstarf Heilsa og hreyfing Samfélagssjóður úthlutar að hámarki 12 milljónum í þremur úthlutunum. Að jafnaði eru styrkir
Hagstofa Íslands birtir nú í fyrsta skipti tölfræði um skipulag og rekstur fyrirtækja. Tölfræðin byggir á samræmdri aðferðafræði og er því samanburðarhæf við tölfræði í öðrum löndum Evrópu. Skipt er niður á fjölda fyrirtækja eftir atvinnugreinum , eftir starfsmannafjölda í hverri grein, fjölda starfsmanna eftir stærð fyrirtækja og heildarrekstrartekjum fyrirtækja eftir atvinnugrein. Hér má sjá skiptinguna
Á heimasíður Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að menntavísindasvið Háskóla Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Kennarasamband Íslands, Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafi undirritað samstarfssamning um MenntaMiðju, samráðsvettvang um skólastarf. Samningurinn nær til þriggja ára og kveður á um aðkomu að rekstri MenntaMiðju. MenntaMiðja hefur verið starfrækt frá 2012. Lögð hefur verið áhersla á tengingar milli
Fimmtudaginn 28. janúar nk. munu fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa kynna styrkja- og samstarfsmöguleika í Evrópusamstarfi. Kynningin verður haldin kl. 11:00-13:00 í Háskólanum í Reykjavík, í miðrými sem kallað er Sól, og kl. 14:30-16:30 í Háskóla Íslands, á Háskólatorgi. Evrópusamvinna er samstarfsvettvangur samstarfsáætlana ESB á Íslandi, sjá www.evropusamvinna.is . Þar er að finna upplýsingar um
Byggðarannsóknasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til rannsókna á sviði byggðamála árið 2016. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna-, þróunar- og háskólastofnanir eða aðrir lögaðilar. Til úthlutunar eru 10 m.kr. og samkvæmt reglum sjóðsins er miðað við að styrkirnir séu