fbpx

Fréttir

8. desember 2015

Eyjólfur Sturlaugsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands og mun taka við starfinu um áramótin. Eyjólfur var valinn úr hópi 15 umsækjenda. Hann starfar sem skólastjóri Auðarskóla í Búðardal en starfaði áður sem skólastjóri Vallaskóla á Selfossi frá árinu 2002-2009. Eyjólfur lauk B.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1989, var í framhaldsnámi í sama skóla og

30. nóvember 2015

Í nýjustu Hagtíðindum Hagstofunnar er samantekt á niðurstöðum kosninga til sveitarstjórna sem fram fóru 31. maí 2014. Kosningaþátttaka í þeim kosningum var sú dræmasta í sveitarstjórnarkosningum til þessa eða 66,5% Teknar eru saman upplýsingar um fjölda kjósenda á kjörskrá og kosningaþátttöku miðað við 2010. Einnig kemur fram hver kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur verið frá 1950

26. nóvember 2015

Sjávarútvegsráðstefnan var haldin dagana 19. og 20. nóvember sl. Á heimasíðu ráðstefnunnar kemur fram að þátttakendur hafi aldrei verið fleiri, eða 750, en árið 2010 voru þátttakendur 300.  Í fimmta sinn voru veitt verðlaun fyrir frumlega hugmynd og að þessu sinni féll verðlaunagripurinn Svifaldan í hlut Snorra Hreggviðssonar hjá Margildi ehf. Hugmyndin byggist á framleiðslu

25. nóvember 2015

Á vef Byggðastofnunar má sjá skýrslu er stofnunin vann fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, um stöðu kvenna í landbúnaði og tengdum greinum.  Þar kemur m.a. fram að meiri nýliðun sé meðal karla en kvenna í landbúnaðartengdri starfsemi. Síðust 45 ár var fjöldi stofnaðra landbúnaðarfyrirtækja 2.031, en konur stofnuðu aðeins 232 þeirra eða 11%. Margt áhugavert kemur

18. nóvember 2015

Byggðabrunnur er gagnagrunnur Byggðastofnunar á sviði byggðamála. Leitast er við að safna byggðatengdum upplýsingum í grunninn ásamt því að þróa viðmót sem gefur kost á því að skoða gögnin á myndrænan hátt. Skoða má íbúðaþróun sveitarfélaga á Íslandi frá árinu 1998. Smellið hér til að skoða  

10. nóvember 2015

Landshlutasamtök á öllu landinu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við gerð fjárlaga fyrir árið 2016 verði aukin framlög til eftirtalinna málaflokka sem allir eru gríðarlega mikilvægir fyrir byggðaþróun til framtíðar. Sjá frétt á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga

4. nóvember 2015

Á ársþingi SASS er haldið var dagana 29. og 30 október sl. komu gestir og fluttu fróðleg erindi. Hér fyrir neðan má smella á erindin til að lesa. Frosti Ólafsson frá Vipskiptaráði – Sameining sveitarfélaga Karl Björnsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga –Ávarp Lúðvík E. Gústafsson, verkefnastjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – Svæðisáætlanir sem stjórntæki í

3. nóvember 2015

Hagstofan birti í sl. viku samantekt um fjölda og þjóðerni innflytjenda hér á landi á heimasíðu sinni. Talnarýnir birtir hér útdrátt úr þeirri samantekt og yfirlit um fjölda innflytjenda í sveitarfélögum á Suðurlandi. Hlutfall innflytjenda af íbúafjölda Suðurlands er nú 8,4%, var 6,3% fyrir 6 árum síðan.  Hæsta hlutfall innflytjenda af íbúum einstaks sveitarfélags á Suðurlandi er