Eyjólfur Sturlaugsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fræðslunets Suðurlands og mun taka við starfinu um áramótin. Eyjólfur var valinn úr hópi 15 umsækjenda. Hann starfar sem skólastjóri Auðarskóla í Búðardal en starfaði áður sem skólastjóri Vallaskóla á Selfossi frá árinu 2002-2009. Eyjólfur lauk B.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1989, var í framhaldsnámi í sama skóla og
Í nýjustu Hagtíðindum Hagstofunnar er samantekt á niðurstöðum kosninga til sveitarstjórna sem fram fóru 31. maí 2014. Kosningaþátttaka í þeim kosningum var sú dræmasta í sveitarstjórnarkosningum til þessa eða 66,5% Teknar eru saman upplýsingar um fjölda kjósenda á kjörskrá og kosningaþátttöku miðað við 2010. Einnig kemur fram hver kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur verið frá 1950
Sjávarútvegsráðstefnan var haldin dagana 19. og 20. nóvember sl. Á heimasíðu ráðstefnunnar kemur fram að þátttakendur hafi aldrei verið fleiri, eða 750, en árið 2010 voru þátttakendur 300. Í fimmta sinn voru veitt verðlaun fyrir frumlega hugmynd og að þessu sinni féll verðlaunagripurinn Svifaldan í hlut Snorra Hreggviðssonar hjá Margildi ehf. Hugmyndin byggist á framleiðslu
Á vef Byggðastofnunar má sjá skýrslu er stofnunin vann fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, um stöðu kvenna í landbúnaði og tengdum greinum. Þar kemur m.a. fram að meiri nýliðun sé meðal karla en kvenna í landbúnaðartengdri starfsemi. Síðust 45 ár var fjöldi stofnaðra landbúnaðarfyrirtækja 2.031, en konur stofnuðu aðeins 232 þeirra eða 11%. Margt áhugavert kemur
Byggðabrunnur er gagnagrunnur Byggðastofnunar á sviði byggðamála. Leitast er við að safna byggðatengdum upplýsingum í grunninn ásamt því að þróa viðmót sem gefur kost á því að skoða gögnin á myndrænan hátt. Skoða má íbúðaþróun sveitarfélaga á Íslandi frá árinu 1998. Smellið hér til að skoða
Landshlutasamtök á öllu landinu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við gerð fjárlaga fyrir árið 2016 verði aukin framlög til eftirtalinna málaflokka sem allir eru gríðarlega mikilvægir fyrir byggðaþróun til framtíðar. Sjá frétt á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Hér má nálgast samþykktar ályktanir frá Ársþingi SASS er haldið var í Vík í Mýrdal dagana 29. og 30. október sl. Ályktanir ársþings SASS 2015
Á ársþingi SASS er haldið var dagana 29. og 30 október sl. komu gestir og fluttu fróðleg erindi. Hér fyrir neðan má smella á erindin til að lesa. Frosti Ólafsson frá Vipskiptaráði – Sameining sveitarfélaga Karl Björnsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga –Ávarp Lúðvík E. Gústafsson, verkefnastjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – Svæðisáætlanir sem stjórntæki í
Hagstofan birti í sl. viku samantekt um fjölda og þjóðerni innflytjenda hér á landi á heimasíðu sinni. Talnarýnir birtir hér útdrátt úr þeirri samantekt og yfirlit um fjölda innflytjenda í sveitarfélögum á Suðurlandi. Hlutfall innflytjenda af íbúafjölda Suðurlands er nú 8,4%, var 6,3% fyrir 6 árum síðan. Hæsta hlutfall innflytjenda af íbúum einstaks sveitarfélags á Suðurlandi er