Á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga er haldin var 24. og 25. september sl. voru fluttir margir áhugaverðir fyrirlestrar. Hér má sjá dagskrána og fyrir aftan hvern dagskrárlið er aðgangur að fyrirlestrunum.
Á næstu dögum verður opnað að nýju fyrir umsóknir um styrki til menningar- og nýsköpunarverkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Á fundi verkefnastjórnar Sóknaráætlunar og Uppbyggingarsjóðs Suðurlands 23. september sl. var eftirfarandi bókað er varðar næstu úthlutun; „Samþykkt áætlun um að veita 34,5 milljónum króna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands í síðari úthlutun ársins. Áætluð skipting er 21 mkr. til
RÚV efnir til opinnar umræðu víðsvegar um landið um þjónustu og starfsemi Ríkisútvarpsins og hlutverks fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Málþing verður haldið á sex stöðum á landinu nú í september og október. RÚV býður alla áhugasama velkomna til að hlusta á erindi og taka þátt í umræðum. Nú er röðin komin að Selfossi og verður málþing
Nýsköpun á sviði menntunar á vel við í þorpinu sem hýsir elsta Barnaskóla landsins Menningarsetrið Bakkastofan á Eyrarbakka hefur undanfarin ár boðið upp á ýmis konar menningarviðburði á borð við sagnavökur, tónleika, fyrir innlenda og erlenda gesti. Virkt samstarf er bæði við “ Húsið” Byggðasafn Árnesinga og veitingahúsið Rauða Húsið auk Bakki Hostel sem eykur
Föstudaginn 18. september frá kl. 13:00 – 16:00 verður haldið málþing um kynjaða fjárhags-og starfsáætlun hjá Reykjavíkurborg vegn 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi. Heiðursgestur er Dr. Diane Elson, prófessor emeritus, University of Essex. Auk þess flytja erindi, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Þorgerður Einarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar, Herdís
Laus er til umsóknar staða ráðgjafa/verkefnastjóra á starfssvæði SASS, sem nær frá Ölfusi í vestri að Hornafirði í austri. Starfsstöð verkefnastjóra er á Höfn í Hornafirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 22. september Nánari upplýsingar má sjá hér
Árleg fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin fimmtudaginn 24. september og föstudaginn 25. september á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Ráðstefnan hefst fyrri daginn kl. 10:00 með ávarpi formanns sambandsins, Halldórs Halldórssonar, en síðan mun Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra ávarpa ráðstefnuna. Í beinu framhaldi fara fram samræður formanns sambandsins og félags- og húsnæðismálaráðherra
Endurmenntun Háskóla Íslands mun standa fyrir námskeiði í stefnumótun og áætlanagerð fyrir sveitarfélög, stofnanir og félagasamtök. Markmið námskeiðsins er að kynna raunhæfar aðferðir við gerð stefnumótandi áætlana fyrir stofnanir og sveitarfélög. Jafnfram verður stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera kynnt fyrir þátttakendum. Kennari er Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson, sérfræðingur í umbóta-og
Hefur sveitarfélagið staðið að verkefni á sviði menningararfleifðar sem þið viljið tilnefna til Evrópuverðlaun? Evrópsku verðlaunin Europa Nostra, auglýsa eftir verkefnum á sviði menningararfleifðar. Allir þeir sem starfa að menningararfleifð á einhvern hátt koma til greina. Verðlaunin EUR 10.000 .- eru veitt til afburða verkefna á ofangreindu sviði. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. Hér