fbpx

Fréttir

5. maí 2015

Eitt helsta áhersluatriði á ársþingi SASS í október sl. var að greina þörf fyrir hjúkrunarheimili á Suðurlandi. Á vegum SASS var fljótlega  hafin vinna við upplýsingaöflun og  sendir  út spurningalistar til forstöðumanna hjúkrunarheimila á Suðurlandi.  Við gerð skýrslunnar var byggð á upplýsingum er bárust úr könnuninni. Hér má sjá skýrsluna: Stöðugreining hjúkrunarheimila á Suðurlandi 2015 

4. maí 2015

Þeir sem hafa áhuga á að sækja um styrk í Uppbyggingarsjóði Suðurlands geta bókað tíma í ráðgjöf hjá Fanneyju Björgu Sveinsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra SASS,  en hún verður í Skaftárhreppi þriðjudaginn 5.maí. Viðtalstímar bókast í gegnum fanney@sudurland.is eða í síma 898-0369    

4. maí 2015

Sumaráætlun tekur gildi þann 17. maí. Helstu breytingar eru eftirfarandi: • Leið 52 – Vegna breytinga á tímatöflu Herjólfs verður tímum breytt sem hér segir: o Ferð kl. 12:35 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 14:35. o Ferð kl. 18:50 frá Landeyjahöfn í Mjódd færist til kl. 19:20. o Ferð kl. 10:00 frá Mjódd

4. maí 2015

Viðtalstímar og ráðgjöf menningarfulltrúa Suðurlands, vegna styrkumsókna 2015 eru eftirfarandi: Þriðjudagur 5. maí kl. 9:30 – 11:30 Borg í Grímsnesi Hreppsskrifstofa Þriðjudagur 5. maí kl. 13:00 – 15:00 Reykholt Hreppsskrifstofa Miðvikudagur 6. maí kl. 9:30 – 12:00 Hveragerði Skrifstofa Hveragerðisbæjar Miðvikudagur 6. maí kl. 13:00 – 15:00 Þorlákshöfn Bókasafn Ölfus Fimmtudagur 7. maí kl. 15:00

29. apríl 2015

Nýsköpunarmiðstöð Íslands verður með röð námskeiða í maí á Höfn í Hornafirði. Frábær námskeið fyrir þá sem vilja finna hugmyndir að viðskiptatækifærum, meta hugmyndir, selja vöruna eða skrifa umsóknir. Námskeiðin eru ókeypis. 5. maí kl. 15:00-18:00 Að skrifa umsóknir Leiðbeiningar um skrif á umsóknum 12. maí kl. 15:00-18:00 Að finna hugmyndir –Hvernig má koma auga

29. apríl 2015

Landgræðasla ríkisins, Háskólafélag Suðurlands og Rannís boða til kynningarfundar í Gunnarsholti um starfsemi Rannís þriðjudaginn 5. maí. Forsvarsmenn Rannís verða með kynningu á sjóðum Rannís, JRC, umsóknarferlum og styrkjamöguleikum. Fundurinn hefst kl. 10 og stendur fram yfir hádegi. Boðið verður upp á súpu og brauð í hádeginu. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfangið edda@land.is fyrir kl.

28. apríl 2015

Dorothee Lubecki menningarfulltrúi mun heimsækja Höfn í Hornafirði 29. apríl. Hún mun vera með viðtalstíma í Nýheimum allan þann dag. Dorothee mun m.a. aðstoða við umsóknir í Uppbyggingarsjóðs Suðurlands, sem opinn er fyrir umsóknir til og með 12. maí.    

28. apríl 2015

Komi til verkfalla sem  Starfsgreinasamband Íslands hefur boðað,  mun það hafa áhrif á almenningssamgöngur. Tímasetningar verkfallsaðgerða SGS: 30. apríl 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá klukkan 12:00 á hádegi til miðnættis sama dag 6. maí 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí) 7. maí 2015 Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí) 19.

28. apríl 2015

Fimmtudaginn 30. apríl verða ráðgjafar á vegum SASS með kynningarfund í Nýheimum á Höfn í Hornafirði kl. 12:00.  Farið verður yfir ferla við umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Uppbyggingarsjóður Suðurlands tekur við hlutverki Menningarráðs og Vaxtarsamnings Suðurlands og er hluti af Sóknaráætlun Suðurlands. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands er Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða

28. apríl 2015

Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um fjölgun örorkuþega. Á vef Tryggingastofnunar eru birtar tölur yfir fjölda þeirra einstaklinga (kennitalna) sem njóta 75% örorkulífeyris á aldrinum 18 – 67. Frá árinu 1999 hefur orðið næstum tvöföldun á þessum bótaþegum og því álitum við áhugavert að greina í stuttu máli þessa þróun og flokka eftir landshlutum.