Starfamessa á Suðurlandi 2015 var haldin í Fjölbrautaskóla Suðurlands 19. mars 2015 kl. 10-16 í samstarfi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Atorku – félags atvinnurekenda á Suðurlandi, Vinnumálastofnunar á Suðurlandi og grunn- og framhaldsskóla á svæðinu. Á Starfamessu á Suðurlandi 2015 voru 28 kynningarstöðvar þar sem yfir 30 sunnlensk fyrirtæki kynntu starfsemi sína og störfin sem
Í dag fimmtudaginn 19. mars, kl. 10-16 stendur yfir Starfamessa á Suðurlandi 2015 í Fjölbrautaskóla Suðurlands í samstarfi SASS, Atorku, framhaldsskóla og grunnskóla á Suðurlandi. Þar kynna sunnlensk fyrirtæki starfsemi sína og störf í fyrirtækinu fyrir unga fólkinu á Suðurlandi, með sérstakri áherslu á iðn- og tæknigreinar, garðyrkju og ferðaþjónustu. Iðandi starfatorg verður í
SAMTAL UM SAMFÉLAG – mitt, þitt eða okkar? Málþing í Borgarbókasafninu | Menningarhúsinu Gerðubergi föstudaginn 20. mars 2015 kl. 13:30 – 16:30 Málþingið er samstarfsverkefni Rannsóknastofu í Fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Menntun núna verkefnisins í Breiðholti og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, með stuðningi Akureyrarbæjar, Reykjavíkurborgar og Háskólans á Akureyri. Skráning á
Er svæðisskipulag leið til betri framtíðar á Suðurlandi ? Tilgangur ráðstefnunnar er að draga fram megin áskoranir á Suðurlandi, auka skilning Sunnlendinga á sameiginlegum skipulagsmálum og hvort og hvernig megi takast á við þau í sameiningu. Hvað tengir Suðurland og gerir það að einni skipulagsheild ? Er það skipulagssvæði eins og hálendið, ströndin og láglendið
Landstólpinn Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni. Landstólpinn er veittur einstaklingi, fyrirtæki eða hóp/verkefni á vegum fyrirtækis eða einstaklinga, fyrir framtak sem vakið hefur athygli á byggðamálum, landsbyggðinni í heild, eða einhverju tilteknu byggðarlagi og þannig aukið veg viðkomandi samfélags.
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenninguna Kuðunginn fyrir árið 2014. Óskað er eftir því að stutt greinargerð fylgi með tilnefningunni. Fyrirtæki og stofnanir geta hvort heldur tilnefnt sig sjálf eða verið tilnefnd af
Sóum minna – nýtum meira“ – Ráðstefna um lífrænan úrgang í Gunnarsholti á Rangárvöllum föstudaginn 20. mars 2015 kl. 10-17 Fjallað verður á margvíslegan hátt um þá möguleika sem felast í nýtingu lífræns úrgangs, meðal annars til skógræktar og landgræðslu. Í hádegishléi verður í boði léttur málsverður. Viðfangsefni ráðstefnunnar er nýting þeirra verðmæta sem felast
„Frumkvöðladagur Uppsveitanna“ verður haldinn á Café Mika í Reykholti, fimmtudaginn 12. mars kl. 13:00-17:00 Dagurinn er haldinn í samstarfi sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu, markmiðið er að stuðla að nýsköpun og hvetja hugmyndaríkt fólk til dáða. Hugað verður að því hvernig má komast frá hugmynd til framkvæmdar. Stoðkerfið verður kynnt ásamt styrkjamöguleikum og reynslusögum deilt. Í
Strætó-appið breytir um svip með nýrri uppfærslu þar sem miklar umbætur hafa verið gerðar á útliti og virkni. Stærsta breytingin er viðbót þar sem viðskiptavinir geta keypt sér far með appinu og notað símann til að sýna farmiðann. Venjulegur snjallsími verður þannig bæði miðasala og farmiði í senn. Hér getur þú sótt app fyrir Iphone
Evrópustofnun stjórnsýslufræða auglýsir eftir tilnefningum til Evrópsku stjórnsýsluverðlaunanna 2015. Íslensk sveitarfélög geta sótt um, umsóknarfrestur er til 17. apríl 2015. Markmið verðlaunanna er m.a. að kynna og verðlauna fyrirmyndarverkefni í opinberri stjórnsýslu með áherslu á þátttökulýðræði, nýsköpun, hagkvæmni og atvinnusköpun. Nánari upplýsingar á heiðasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga