Fundur um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verður haldinn á Grand Hóteli í Reykjavík, föstudaginn 23. janúar kl. 11:45 Fyrirsögn ráðstefnunar er Skapandi þjónusta, forsenda velferðar; Samvinna – Hönnun – Þekking. Fundarstjóri verður Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu og formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana. Áformað er að fundinum ljúki kl. 14:00 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra,
Skipulags-og byggingarfulltrúi Uppsveita bs. er byggðasamlag sem hefur það hlutverk að annast lögbundin verkefni byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa á svæðinu. Opnuð hefur verið ný heimasíða byggðasamlagsins og er hún aðgengileg hér. Þau sveitarfélög sem aðild eiga að byggðasamlaginu eru; Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Skeiða-og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur.
Laugardaginn 17. janúar verður haldinn opinn fundur fyrir alla áhugasama um starfsemi Bókabæjanna austanfjalls í Frystihúsinu á Eyrarbakka (Áður Gónhóll) Dagskrá: Kynning á stöðu verkefnisins. Kynning á hugmynd um prentsögusetur. Stofnun væntanlegra vinnuhópa. Leshópur sjálfboðaliða sem vilja lesa fyrir aðra. Skrásetning og kortlagning á bókmenningu í Bókabæjunum. Menningardagskrá á vegum bókabæjanna (barnabókahátíð, bókamarkaður ofl.). Bókabæjarferð
SASS og Atorka ásamt grunn- og framhaldsskólum á Suðurlandi, munu standa að kynningu á starfsgreinum og einstökum fyrirtækjum, fimmtudaginn 19.mars 2015 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Til kynningarinnar eru sérstaklega boðnir nemendur 9. og 10. bekkjar grunnskóla og 1. og 2. árs nemar í framhaldsskólum á Suðurlandi, auk þess sem aðrir nemar FSU og annara
Á sveitarstjórnarfundir 7. janúar sl. samþykkti sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps, að allir grunnskólanemendur og framhaldsskólanemendur með lögheimili í sveitarfélaginu frá 6 ára til og með 18 ára geti sótt um styrk sem nemur allt að 55.000.- kr. á árinu 2015 til að stunda íþrótta, æskulýðs eða menningarstarf gegn framvísun frumrits reiknings.
Íbúagátt, rafrænar dyr að stjórnsýslu sveitarfélagsins, hefur verið tekin í notkun. Með rafrænum hætti geta íbúar sveitarfélagsins, sótt um þjónustu á „mínu svæði“ sent inn formleg erindi, fylgst með framgangi sinna mála, komið ábendingum á framfæri og ýmislegt fleira. Allar umsóknir eru komnar á íbúagáttina þar sem íbúar geta sótt um 22 mismunandi þjónustustig og
Við fjárhagsáætlun Ásahrepps 2015-2018 var samþykkt að taka upp tómstundastyrki, hvatagreiðslur fyrir börn upp að 18 ára aldri, að hámarki 50 þúsund á ári. Markmið hvatagreiðslna er að gera börnum með lögheimili í Ásahreppi kleift að taka þátt í íþrótta- og tómstundastarfi óháð efnahag fjölskyldna og að efla íþrótta- og annað forvarnastarf í sveitarfélaginu. Meginmarkmið tómstundastyrkja sem
Á 167. fundi sveitarstjórnar Bláskógabyggðar, þann 8. janúar 2015, samþykkti sveitarstjórn samhljóða að gera breytingar á fyrirkomulagi skólamála í sveitarfélaginu, þannig að núverandi samreknar skólastofnanir Bláskógaskóla á Laugarvatni og í Reykholti verði skipt upp í tvær skólastofnanir, þ.e. grunnskóli í Reykholti annars vegar og grunn- og leikskóli á Laugarvatni hins vegar. Þetta mun leiða af
Haustið 2014 var unnin greining á þörf fyrir þekkingu og menntun á sviði verk- og tæknigreina á Suðurlandi. R3-Ráðgjöf ehf. vann greininguna fyrir Fræðslunetið – Símenntun á Suðurlandi og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. Gísli Sverrir Árnason ráðgjafi stýrði verkefninu, en Sandra D Gunnarsdóttir verkefnastjóri hjá Fræðslunetinu og Kristín Hreinsdóttir verkefnastjóri hjá SASS unnu náið með honum.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2015-16. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Áherslusvið sjóðsins verða að þessu sinni: Ábyrgð á eigin námi: Styrkleikar nemenda og áhugasvi Hagnýtt læsi á öllum námssviðum Fjölmenningarlegt skólastarf Tekið verður við umsóknum frá 12.