Vestamannaeyjabær hefur hafið vinnu við að merkja og hreinsa upp númerslausar bifreiðar af lóðum og götum sveitarfélagsins. Í hreinsunarvinnunni felst að skrifleg áminning verður límd á númerslausar bifreiðar, þar sem viðkomandi eigendum er gefinn viku frestur til að fjarlægja þær. Að þeim tíma liðnum mun Vaka ehf, fjarlægja viðkomandi bifreiðar á kostnað eigenda sinna og
Unnið hefur verið að nýrri skólastefnu fyrir skóla í Ölfusi. Stefnan hefur nú verið fullunnin og samþykkt og er hægt að skoða hana Skólastefna Ölfus 2014-2018
Landnámsdagur verður haldinn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 14. júní n.k. Dagskrá: Áshildarmýri 11:00-11:30 Landnámsdagur settur Opnunarerindi Kórsöngur, stjórnandi Þorbjörg Jóhannsdóttir Formleg afhending Áshildarmýrar frá Árnesingafélagi til Hérðasnefndar Árnesinga Opin hús 11:00-14:00 Opið fjós. Kúabændur í Þrándarholti bjóða heim Opið loðdýrabú. Minkabændur í Mön bjóða heim. Þjórsárdalsskógur, skógræktin býður skógarkaffi í bálhúsinu. Þjóðveldisbær dagskrá kl 14:00-16:00
Haldið verður námskeið í Fab Lab hönnunarsmiðju dagana 9.-10.júní. Námskeiðið hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 20:00 báða dagana. Tveir erlendir gestakennarar sjá um námskeiðið. Það sem kennt verður: – Notkun tölvufræsara. – Notkun laserskera. – Vinnsla þrívíddarteikninga fyrir viðarfræsara. – Kynning á Arduio iðntölvum. Skráning er hjá: Vilhjálmi Magnúsyni. Umsjónarmanni Vöruhúss vilhjalmurm@hornafjordur.is 470
Lögfræði- og velferðarsvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tekið saman eftirfarandi ábendingar fyrir nýkjörnar sveitarstjórnir.Er þess vænst að ábendingunum verði dreift til allra aðalmanna sem kjörnir voru í sveitarstjórnarkosningum 31. maí 2014, og að þær muni gagnast sveitarstjórnum við að haga störfum sínum í samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Nánar
Laugardaginn 28. júní fer fram hin árlega Tour de Hvolsvöllur, götuhjólreiðakeppni. Um er að ræða tvær vegalengdir, annars vegar Reykjavík/Hvolsvöllur 110 km og Selfoss/Hvolsvöllur 48 km. Ræst er frá Reykjavík kl. 07:00 og frá Selfossi kl. 07:00 Nánar um Tour de Hvolsvöllur
Kótelettan BBQ Festival, bæjar-fjölskyldu- og tónlistarhátíð, verður haldin í 5. sinn á Selfossi 13. – 15. júní n.k.
Finnbogi Alfreðsson ráðgjafi SASS verður með viðveru í Nýheimum á Höfn miðvikudaginn 11. og fimmtudaginn 12. júní 2014 Tímapantanir á finnbogi@sudurland.is eða í síma 898 6039
Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís til Evrópskrar kvikmyndahátíðar og verður boðið uppá brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1. – 10. júní. Myndir sem sýndar verða eru, Antboy (talsett á íslensku) kl. 16:00, Málmhaus kl. 18:00 og Broken Circle Breakdown kl. 20:00 . Sýningar verða í Vík
Tvær umsóknir bárust um menningarstyrk Flóahrepps fyrir árið 2014 en frestur til að skila inn umsóknum rann út 15. apríl s.l. Búnaðarfélag Hraungerðishrepps fékk 700.000 kr. styrk vegna örnefnasöfnunar í fyrrum Hraungerðishreppi. Þórbergur Hrafn Ólafsson fékk 300.000 kr. styrk til ljósmyndunar á sögu bændasamfélagsins í Flóahreppi, 300.000 kr.