Niðurstaða úr skoðanakönnun um sameiningu sveitarfélaga í Árnessýslu við Hrunamannahrepp, sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningunum 31. maí liggja nú fyrir. Já, við einhverskonar sameiningu sögðu 142 en nei sögðu 224. Auðir seðlar voru 19 og ógildir 7. Já sögðu 97 við fyrsta valkosti en það var sameining uppsveita Árnessýslu (Hrunamannahreppur, Skeiða og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð og
Samhliða nýliðnum sveitarstjórnarkosningum fór fram könnun meðal íbúa Skeiða- og Gnúpverjahrepps um hug til sameiningar við önnur sveitarfélög. Knappur meirihluti íbúa eða 50,5 % völdu Já við einhverskonar sameiningu. Nei sögðu 38,9 %. 10,58 % skiluðu auðu. 73,4 % þeirra sem eru á kjörskrá tóku þátt í kosningunni eða 85,9 % þeirra sem kusu til
Niðurstöður úr skoðunarkönnuninni í Flóahreppi vegna sameiningu sveitarfélagsins við önnur sveitarfélög í Árnessýslu samhliða sveitarstjórnarkosningunum 31. maí var sú að já sögðu 165 en nei sögu 163. Alls tóku 340 manns þátt eða 75,1 % kjósenda. Af þeim sem sögðu já vilja 55 sjá sameiningu Flóahrepps við öll önnur sveitarfélög í Árnessýslu, 40 vilja sjá
Mikill meirihluti þeirra sem tók þátt í skoðanakönnun í Árborg um sameiningu sveitarfélaga vill að Árborg sameinist öðrum sveitarfélögum. Flestir vilja sjá alla Árnessýslu sameinaða. Samhliða sveitarstjórnarkosningum var spurt var um vilja íbúa til að kanna möguleika á sameiningu Sveitarfélagsins Árborgar við önnur sveitarfélög. Alls 2.870 tóku þátt í könnuninni eða 68,8% þeirra sem komu
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra hafa undirritað yfirlýsingu þar sem þeir lýsa því yfir að unnið verði að stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Þannig er fylgt eftir fyrirliggjandi samningi um málið frá 8. mars 2012. Haldin hefur verið hönnunarsamkeppni um bygginguna og mun hönnun byggingarinnar ljúka á þessu
Sveitarfélagið Ölfus: B-listi Framfarasinna með 515 atkvæði eða 54,8% D-listi Sjálfstæðisflokksins með 237 atkvæði eða 25,2% Ö-listi Framboð félagshyggjufólks með 188 atkvæði eða 20,0% Á kjörskrá í Ölfusi voru 1382 og var kjörsókn 72,3 prósent. Sveitarstjórnin er þannig skipuð: 1. Sveinn Samúel Steinarsson B – lista 2. Anna Björg Níelsdóttir B – lista 3. Jón
Upplýsingamiðstöð Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið opnuð í Hótel Selfossi og verður opið á virkum dögum frá kl. 08:00 til 20:00, á laugardögum frá kl. 10:00 til 14:00, lokað á sunnudögum. Það eru þau Heiðar Guðnason og Helga Gísladóttir, sem reka upplýsingamiðstöðina, ásamt því að vera með bókunarkerfi fyrir ferðamenn. Bæði eru þau ferðamálafulltrúar frá Háskólanum
Dagskrá Hafnardaga í Sveitarfélaginu Ölfuss hefst formlega fimmtudaginn 29. maí og nær hátíðin hámarki um helgina og lýkur á sjálfan sjómannadaginn, sunnudaginn 1. júní. Dagskráin hófst reyndar mánudaginn 26. maí með útsendingu útvarps Hafnardaga á tíðninni FM 106,1 og verður útvarpsstöðin í loftinu alveg til klukkan 18:00 sunnudaginn 1. júní. Hægt er að sjá dagskrá
Alls eru 184 listar í framboði til 74 sveitarstjórna í kosningunum 31. maí næstkomandi. Á listunum eiga sæti 2.916 einstaklingar, 1536 karlar og 1380 konur. Karlar eru 53% frambjóðenda, konur 47%. Þessi hlutföll eru hin sömu og voru í síðustu sveitarstjórnarkosningum, árið 2010. Listakosningar í 53 sveitarfélögum Í komandi kosningum eru listakosningar í 53 sveitarfélögum því þar
Fjölskyldu-og menningarhátíðin Fjör í Flóa verður haldin helgina 30. maí til 1. júní 2014. Dagskrá er fjölbreytt að vanda og sjá má nánari upplýsingar um dagskrá Fjör í Flóa 2014 hér Kort af Flóahreppi