Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í. Átakið kallast „Leyndadómar Suðurlands“ og mun standa yfir frá föstudeginum 28. mars til sunnudagsins 6. apríl nk. Það eru Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Markaðsstofa Suðurlands, sem standa fyrir verkefninu. Ráðherrar
Fyrir nokkru stóð SASS ásamt Markaðsstofu Suðurlands fyrir viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum. Niðurstöður liggja nú fyrir og má sjá í skjaldi hér fyrir neðan. Viðhorf til gjaldtöku á Suðurlandi
Næsta sýning á leikritinu Unglingnum verður sunnudaginn 16. mars, kl. 17:00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi Unglingurinn er frábært nýtt leikverk sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaushana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér svona vel í langan tíma.
Um sl. áramót færðist umsjón ART verkefnisins yfir til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga í kjölfar þess að starfsemi Skólaskrifstofu Suðurlands var hætt. ART verkefnið hefur frá upphafi verið rekið á ábyrgð SASS en Skólaskrifstofunni var falin umsjón þess. Engar breytingar verða á starfseminni en hjá ART teyminu starfa þrír sérfræðingar þau Bjarni Bjarnason forstöðumaður og ráðgjafarnir
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri í samvinnu við verslunina Vesturröst, verður haldin helgina 1. og 2. mars frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49, Stokkseyri. Verður þar fjölbreytt úrval skotvopna til sýnis svo sem haglabyssur, rifflar, skammbyssur, herrifflar ásamt ýmsu frá landskunnum söfnurum m.a úr einkasöfnum frá Sverri Scheving Thorsteinssyni, Sigurði Ásgeirssyni, Einari frá
Atvinnu-og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar. Átakið veitir styrki til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 28. febrúar. Hér eru nánari upplýsingar.
Skaftárhreppur, Byggðastofnun, SASS, fyrirtæki, frumkvöðlar og íbúar fylgja nú eftir skilaboðum íbúaþings sem haldið var á Kirkjubæjarklaustri í október síðastliðnum. Á íbúafundi sem haldinn var 6. febrúar kom fram að verið er að leita lausna til að bæta netsamband, auka framboð á íbúðarhúsnæði, stuðla að nýsköpun í atvinnulífi og þoka ýmsum fleiri málum áfram. Fulltrúar
Fimmtudagskvöldið 6. febrúar er boðið til opins íbúafundar í Skaftárhreppi til að fylgja eftir íbúaþingi sem haldið var í sveitarfélaginu í október síðastliðnum. Á fundinum verður fjallað um skilaboð íbúaþingsins í október og hvernig þeim verður fylgt eftir. Verkefnisstjórn, sem skipuð er fulltrúum frá Byggðastofnun, Skaftárhreppi, SASS og íbúum, segir frá þeim málum sem hún
Unglingurinn er frábært nýtt leikverk sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaus hana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér svona vel í langan tíma.UNGLINGURINN er drepfyndið leikrit en á sama tíma mjög einlægt og tekur á öllum helstu málum
Kynningarátak 26. mars til 6. apríl 2014 – Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í. Átakið kallast „Leyndadómar Suðurlands“ og mun standa yfir frá miðvikudeginum 26. mars til sunnudagsins 6. apríl nk. Það eru Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS)