Stefnumótunarfundur um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi var haldinn í sal Karlakórs Selfoss sl. föstudag 17. febrúar. Fundinn sóttu um 50 manns, aðstandendur, fulltrúar hagsmunasamtaka, sveitarstjórnarmenn og starfsmenn sveitarfélaga. Á málþinginu voru haldin tvö inngangserindi. Hanna Björg Sigurjónsdóttir dósent í fötlunarfræðum kynnti hugmyndafræði og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og María Kristjánsdóttir formaður
Yfirlýsing frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Strætó bs. Farþegar eiga þann valkost að standa frekar en að bíða eftir næsta vagni Hér má sjá yfirlýsinguna
Stjórn þjónustusvæðis og þjónusturáð um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi mun halda málþing föstudaginn 17. febrúar frá kl 10-14 í sal Karlakórs Selfoss að Eyravegi 67. Á málþinginu mun Hanna Björg Sigurjónsdóttir dósent í föltunarfræðum kynna hugmyndafræði og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og María Kristjánsdóttir formaður þjónusturáð mun fara yfir stöðu málaflokksins
Frá og með 12. febrúar verða gerðar nokkrar breytingar á akstri Strætó bs. á Suðurlandi. M.a. verður bætt við hádegisferð frá Reykjavík á Selfoss og til baka til Reykjavíkur, tekinn upp akstur í Reykholt og bætt við ferð frá Vík til Hafnar á þriðjudögum. Nú þegar komin er rúmlega mánaðarreynsla á Suðurlandsaksturinn hefur fjöldi ábendinga
Stefnumótunarfundur um málefni fatlaðra á Suðurlandi verður haldinn í sal Karlakórs Selfoss, Eyrarvegi 67, föstudaginn 17. febrúar nk. kl. 10.00 til 14.00 skv. Fundurinn er ætlaður sveitarstjórnarfólki, starfsmönnum sem vinna að málefnum fatlaðra, aðstandandum og notendum þjónustunnar og öðru áhugafólki. Óskað er eftir að þátttakendur skrái sig á þessari slóð hér (Munið að ýta
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands afhenti menntaverðlaun Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) fyrir árið 2011 á hátíðarfundi Fræðslunets Suðurlands og Háskólafélags Suðurlands í gær í hátíðarsal í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Verðlaunin að þessu sinn hlaut Grunnskólinn í Þorlákshöfn og tók Halldór Sigurðsson skólastjóri við verðlaununum fyrir hönd skólans. Þetta var í fjórða sinn, sem verðlaunin eru afhent
Ný gjaldskrá Strætó bs. tekur gildi 1. febrúar 2012. Tímabilskort og farmiðar hækka um 10% en stök fargjöld haldast óbreytt. Hér til hægri undir dálknum „Strætó“ má sjá nýja gjaldskrá. Lesa má um gjaldskrárhækkun Strætó bs. hér
Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrki til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að vinn í. Nánari upplýsingar um umsók er hér Viðvera menningarfulltrúa í sveitarfélögum á Suðurlandi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum 2012 má
Frá og með 2. janúar verður hægt að ferðast með strætó frá Reykjavík austur á Höfn í Hornafirði. Þetta er liður í stórfelldri stækkun þjónustusvæðis Strætó bs. í samstarfi við SASS. Fréttatilkynning
Vegna ummæla lögfræðings Bíla og fólks ehf. í hádegisfréttum RÚV 3. desember sl. vill stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga taka fram eftirfarandi: Stjórn SASS samþykkti á fundi sínum 3. nóvember sl. að taka lægsta tilboði í akstur almenningsvagna á Suðurlandi frá Bílum og fólki ehf, sem hljóðaði upp á tæpar 120 milljónir. Þar með komst á