Ársþing SASS verður haldið dagana 18. og 19. október nk. í Miðjunni 4. hæð, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu.
Undirbúningur að Safnahelgi á Suðurlandi er hafinn, en að henni standa Samtök safna á Suðurlandi. Í ár verður safnahelgin haldin í fimmta sinn, helgina 2.-4. nóvember. Líkt og áður er það Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi Suðurlands sem starfar að undirbúningnum ásamt nefnd sem í sitja tengiliðir af öllum svæðum á Suðurlandi, en um er að ræða
Þjóðleikur 2012-2013 -fyrir leikhúsáhugafólk á aldrinum 13-20 ára Auglýst eftir hópum til þátttöku Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er að frumkvæði Þjóðleikhússins í fimm landshlutum í vetur í samstarfi við Menningarráð, sveitarfélög og fleiri aðila. Hvaða hópar geta sótt um? Allir hópar mega sækja um að vera með í Þjóðleik; áhugaleikhópar, skólahópar eða vinahópar,
Breytingar á akstri á leiðum á Suðurlandi – gjaldfrjálst milli Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar til kynningar. Fréttatilkynning 19. ágúst Vegna skólasetningar í Fjölbrautaskóla Suðurlands þriðjudag og miðvikudag og óska frá Árborg um akstur milli Eyrarbakka/Stokkseyri og Selfoss frá og með mánudeginum verður aksturinn daganna 20. ágúst til 23. ágúst með óhefðbundnu sniði. Gjaldfrjálst verður á
Í gær 13. ágúst var undirritaður samningur á milli SASS og Hópbíla hf. um viðbótarakstur almenningsvagna á Suðurlandi. Um er að ræða viðbót við núverandi kerfi sem grundvallast á samningi við Fjölbrautaskóla Suðurlands um akstur með nemendur skólans, samningi við Sveitarfélagið Árborg um akstur á milli þéttbýlisstaða sveitarfélagsins og samningum við Sveitarfélagið Ölfus og
Nú á árinu 2012 veitir Menningarráð Suðurlands í fyrsta skipti styrki til stofnkostnaðar og rekstrar menningarstofnana á Suðurlandi. Þetta er gert á grundvelli viðauka við menningarsamning milli ríkisins og Fjórðungssambands Vestfirðinga sem undirritaður var fyrr á árinu. Áður var úthlutun þessara stofn- og rekstrarstyrkja frá ríkisvaldinu í höndum fjárlaganefndar Alþingis, en hún hefur nú hætt
Í janúar sl. auglýsti Menningarráð Suðurlands eftir umsóknum um styrki til eflingar menningarlífs á Suðurlandi. Alls bárust 170 umsóknir og var sótt um u.þ.b. 132 milljónir. Á fundi ráðsins sem haldinn var 11. apríl sl., var samþykkt að veita 104 umsækjendum styrki, samtals rúmlega 25,7 milljónir. Afhending styrkja for fram á úthlutunarhátíð sem haldin var
Stýrihópur Sóknaráætlunar Suðurlands mætti til fundar í Tryggvaskála miðvikudaginn 30. maí. Erindi á fundinum héldu Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu, Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Byggðastofnun, Steingerður Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurlands og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri SASS. Erindi Héðins, uppbygging samskiptaáss milli tveggja stjórnsýslustiga Erindi Hólmfríðar, næstu skref og drög að skapalóni Erindi Steingerðar,tengsl við aðrar áætlanir
Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Stefan Fuhle ásamt fríðu föruneyti heimsótti Suðurland í gær. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga tók á móti hópnum í Tryggvaskála þar sem Steingerður Hreinsdóttir frá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands, Sigurður Sigursveinsson frá Háskólafélagi Suðurlands og Davíð Samúelsson frá Markaðsstofu Suðurlands, héldu erindi um svæðið.
Undanfarið hafa Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og Fjölbrautaskóli Suðurlands verið að kanna möguleika á því að samnýta núverandi almenningssamgöngur á Suðurlandi, sem eru í umsjá SASS, og skólaakstur fyrir FSu. Niðurstaða þeirrar könnunar var sú að slík samnýting væri hagstæð fyrir báða aðila og myndi skila sér bæði í bættum almenningssamgöngum og betri þjónustu fyrir