fbpx

Fréttir

18. janúar 2012

Ný gjaldskrá Strætó bs. tekur gildi 1. febrúar 2012. Tímabilskort og farmiðar hækka um 10% en stök fargjöld haldast óbreytt. Hér til hægri undir dálknum „Strætó“ má sjá nýja gjaldskrá. Lesa má um gjaldskrárhækkun Strætó bs. hér

3. janúar 2012

Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrki til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að vinn í. Nánari upplýsingar um umsók er hér Viðvera menningarfulltrúa í sveitarfélögum á Suðurlandi vegna úthlutunar á menningarstyrkjum 2012 má

5. desember 2011

Vegna ummæla lögfræðings Bíla og fólks ehf.  í hádegisfréttum RÚV 3. desember sl. vill stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga taka fram eftirfarandi: Stjórn SASS samþykkti  á fundi sínum 3. nóvember sl. að taka lægsta tilboði í akstur almenningsvagna á Suðurlandi frá Bílum og fólki ehf, sem hljóðaði upp á tæpar 120 milljónir.  Þar með komst á

2. desember 2011

Í dag 2. desember var undirritaður samningur á milli Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og Hópbíla hf. um almenningssamgöngur á starfssvæði Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga og  milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins.  Samninginn undirrituðu Elfa Dögg Þórðardóttir formaður SASS og Gísli Friðjónsson forstjóri Hópbíla. Samningurinn  tekur gildi frá og með  næstu áramótum. Um verður að ræða eitt samtengt almenningssamgöngukerfi sem

31. október 2011

Ársþing SASS 2011 var haldið í Vík í Mýrdal 28. og 29. október sl.  Á þinginu voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Jafnframt var haldinn fyrsti ársfundur  Þjónustusvæðis málefna fatlaðra á Suðurlandi.  Auk aðalfundanna var haldinn stefnumótunarfundur á vegum atvinnuþróunarfélagsins.  Þá fluttu Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, Karl Björnsson framkvæmdastjóri

25. október 2011

    Dagskrá ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 28. og 29. október 2011 í Vík   08.30 – 9.00 Skráning fulltrúa 9.00 – 9.10 Setning ársþings Kosning kjörbréfa- og kjörnefndar og fjárhagsnefndar 9.10 – 9.25 Ávarp: Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra. 9.25 – 10.45 Aðalfundur SASS 10.45 – 11.15 Ársfundur þjónustusvæðis málefna fatlaðra 11.15 –12.20 Aðalfundur Skólaskrifstofu Suðurlands

12. október 2011

Yfirlýsing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Samtök sunnlenskra sveitarfélaga mótmæla harðlega þeirri  ákvörðun forráðamanna Landspítalans háskólasjúkrahúss að leggja niður réttargeðdeildina á Sogni.  Ákvörðunin  er illskiljanleg.því ekki hefur verið sýnt fram á hagræði þess að flytja starfsemina á höfuðborgarsvæðið og sparnaður  i meira lagi vafasamur auk þess sem að fyrir liggur að leggja þarf í stofnkostnað  til að