Stjórn SASS hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu vegna áforma um upptöku veggjalda á Suðurlandsvegi: Vegna frétta og umræðna í fjölmiðlum undanfarna daga um upptöku veggjalda á Suðurlandsvegi og fleiri leiðum í nágrenni Reykjavíkur þá vill stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga koma efirfarandi á framfæri: Á síðasta ári var meðaltalsumferð um Suðurlandsveg á milli Selfoss og
Á fundi stjórnar SASS, sem haldinn var 12. nóvember sl., voru lagðar fram breytingartillögur sem forsvarsmenn heilbrigðisstofnananna þriggja á Suðurlandi hafa sent heilbrigðisráðherra og fjárlaganefnd að beiðni heilbrigðisráðuneytisins. Magnús Skúlason forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sat fundinn og gerði nánari grein fyrir tillögum HSu. Tillögurnar gera ráð fyrir 130 m.kr niðurskurði í stað 412,5 m.kr. sem gerir
Stjórn SASS samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum sl. föstudag: ,,Stjórn SASS leggur mikla áherslu á að nýju fangelsi sem fyrirhugað er að reisa verði valinn staður í tengslum við núverandi ríkisfangelsi á Litla-Hrauni. Áratugahefð er fyrir starfsemi fangelsis á Litla-Hrauni í góðri sátt við samfélagið. Mikil þekking og reynsla er þar fyrir hendi auk
Fréttatilkynning 11.11.2010 Í dag afhentu Sunnlendingar Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra lista með mótmælum íbúa á Suðurlandi gegn áformuðum niðurskurði á fjárframlögum til heilbrigðisþjónustunnar á Suðurlandi. Við sama tækifæri voru ráðherra einnig afhentir undirskriftalistar úr fleiri heilbrigðisumdæmum. Alls skrifaði10.071 íbúi nafn sitt á mótmælalistana á Suðurlandi sem jafngildir því að liðlega helmingur kosningabærra manna í heilbrigðisumdæmi Suðurlands
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða. Verðlaunin verða veitt í þriðja sinn nú í vetur. Allir þeir sem koma að skólastarfi með einhverjum hætti geta fengið verðlaunin; grunnskólar, leikskólar, framhaldsskólar, símenntunarmiðstöðvar, háskólastofnanir, kennarar, einstaklingar eða hópar, skólaskrifstofur, sveitarfélög/skólanefndir, foreldrafélög
Yfir 80 aðilar taka þátt í að bjóða upp á viðburði um allt Suðurland fyrstu helgina í nóvember þegar haldin verður Safnahelgi á Suðurlandi. Það eru Samtök safna á Suðurlandi og Matarklasi Suðurlands sem standa fyrir hátíðinni með veglegum stuðningi Menningarráðs Suðurlands. Opnunarhátíðin verður í Listasafni Árnesinga í Hveragerði fimmtudaginn 4.nóvember og í kjölfarið er
Fyrr í þessum mánuði var myndaður hópur sem stóð fyrir samstöðufundi fyrir utan Hótel Selfoss til stuðnings við sjúkarhúsin á Suðurlandi vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á fjárlögum 2011. Á annað þúsund íbúar á Suðurlandi mættu á fundinn þar sem málefnið var kynnt. Nú hefur sami hópur hrint af stað undirskriftarsöfnun meðal Sunnlendinga þar sem skorað er
Sveitarfélagið Árborg boðar til opins íbúafundar um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands vegna tillagna í frumvarpi til fjárlaga um mikla lækkun á rekstrarframlögum til stofnunarinnar. Fundurinn verður haldinn í Fjallasal í Sunnulækjarskóla laugardaginn 9. október n.k. kl. 14:00. Íbúar eru hvattir til að mæta.
Vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í heilbrigðismálum, skv. nýframlögðu fjárlagafrumvarpi, hefur stjórn SASS samþykkt eftirfarandi ályktun: ,,Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á framlögum til heilbrigðisstofnana á Suðurlandi. Niðurskurðurinn nemur um 16, 1% hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands , 23,8% hjá Heibrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum og 16 % hjá Heilbrigðisstofnun Suðausturlands. Niðurskurðinn leiðir til þess að verulega verður
Ögmundur Jónasson samgönguráðherra sturtaði fyrsta hlassinu fyrir nýja akbraut vegna tvöföldunar Suðurlandsvegar í gær 22. september. Áður hafði Hannes Kristmundsson fært honum skóflu sem Ögmundur tók fyrstu skóflustunguna með og mun hann varðveita skófluna til hvatningar um að halda verkinu áfram. Lengd framkvæmdakaflans er um 6,5 km og það er Ingileifur Jónsson ehf sem sér