Opinn fundur um málefni Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og kragasjúkrahúsanna verður haldinn í Tryggvaskála mánudaginn 16. ágúst kl. 15.00 Tilefni fundarins er skýrsla um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu sem unnin var að tilhlutan Heilbrigðisráðneytisins sl. vetur og úttekt Guðrúnar Bryndísar Karlsdóttur verkfræðings á skýrslunni. Á fundinum mun Guðrún Bryndís gera grein fyrir úttekt sinni og Magnús Skúlason
Á fundi sem haldinn var 15. júní sl. með fulltrúum landshlutasamtakanna á Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi, sveitarfélaganna Árborgar, Reykjanesbæjar, Hafnarfjarðar og Akraness og forsvarmanna kragasjúkranna á Selfossi, í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og á og Akranesi, gerði Guðrún Bryndís Karlsdóttir verkfræðingur grein fyrir úttekt sinni á skýrslu um endurskipulagningu sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu sem unnin var að tilhlutan
Mæðgurnar Valdís G. Gregory söngkona og Guðríður St. Sigurðardóttir píanóleikari halda tónleika í Selinu á Stokkalæk miðvikudaginn 23. júní kl. 20. Þær munu flytja sönglög eftir Johannes Brahms, Richard Strauss ofl. Þá flytja þær einnig aríur eftir Mozart, Verdi ofl. Aðgangseyrir er kr. 2.000.- og verða kaffiveitingar að tónleikum loknum. MIðapantanir eru í síma 4875512
Hér fyrir neðan er listi yfir þá er fengu styrk frá Menningarráði Suðurlands 2010. styrkþegi verkefnaheiti upphæð Kristín R. Sigurðardóttir og Hólmfríður Jóhannesdóttir „Ópera Gala“ 35.000 Þýsk-íslenska vinafélagi á Suðurlandi Þýskir menningarviðburðir tengdir árstíðum 40.000 Hörpukórinn Kóramót 8. maí 2010 á Selfossi 50.000 Félag eldri borgara Hveragerði Handverk og listir í Hveragerði fyrr og nú
Verkefnastjórn samningsins samþykkti á fundi 1. júní sl. að styrkja 11 verkefni af þeim 22 sem sent höfðu inn umsók. Heildarupphæð úthlutaðra styrkja var 19,1 mkr. Þeir sem hlutu styrki eru: 1. Aukin arðsemi hrognavinnslu með aukinni skynjara-og upplýsingatækni, 3,0 mkr. 2. Margmiðlunartorg, 2,5 mkr. 3. Hlývatnseldi á hvítfiski, 1,1 mkr. 4. Vetrarferðir í Skaftárhrepp,
Fimmtudaginn 10. júní kl. 20:30 verður haldinn í Hvoli á Hvolsvelli fundur um Landeyjahöfn og málefni tengd henni, staða framkvæmda, framtíðarhorfur og tækifæri.
Fjölmiðlateymi Samhæfingarstöðvar Almannavarna hefur tekið saman bækling sem nefnist „Hætta á heilsutjóni vegna gosösku – „Leiðbeiningar fyrir almenning“. Bæklinginn má finna hér á heimasíðu almannavarna
Í gær mánudaginn 3. maí var undirritaður Menningarsamningur fyrir 2010 á milli mennta-og menningarmálaráðherra og Sambands sunnlenskra sveitarfélaga. Auk þess var úthlutað menningarstyrkjum til liðlega 90 verkefna. Hæsta styrkinn að þessu sinni féll í skaut Friðriks Erlingssonar og Gunnars Þórðarsonar fyrir verkefnið "Ragnheiður" ný íslensk ópera í fullri lengd. Dagskráin fór fram við hátíðlega athöfn
Miðvikudaginn 7. apríl verða sóknaráætlanir landshluta lagðar fram á opnum fundi í Háskólanum á Akureyri. Forsætisráðherra setur fundinn og í framhaldinu gera fulltrúar landshlutasamtaka sveitarfélaga grein fyrir niðurstöðum þjóðfunda á viðkomandi sóknarsvæðum og kynna drög að sóknaráætlunum landshlutans. Fundurinn hefst kl. 13:00 og er áætlað að honum ljúki um kl. 16:15
Í viðhengi hér fyrir neðan er að finna helstu niðurstöður Þjóðfundarins á Suðurlandi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Atvinnuþróunarfélag Suðurlands halda til haga öllum þeim hugmyndum sem fram komu á fundinum og vinna nú að undirbúningi Sóknaráætlunar fyrir Suðursvæði. Sóknaráætlunin verður síðan hluti af Sóknaráætlun fyrir Ísland sem áætlað er að leggja fram á Alþingi haustið