fbpx

Fréttir

16. október 2006

Vaxtarsamningur Suðurlands var undirritaður sl. föstudag á Hótel Hvolsvelli.  Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirritaði samninginn fyrir hönd ríkisns og hélt ávarp.  Í máli hans kom m.a. fram að vaxtarsamniningar færðu aukið vald til heimamanna og  efldu frumkvæði og samstöðu í byggðarlögunum. Meginmarkmið samningsins eru: að  efla Suðurland sem eftirsóttan valkost til búsetu,að auka samkeppnishæfni svæðisins

6. október 2006

Tekið hafa gildi lög um umhverfismat áætlana sem varða skipulagsáætlanir sveitarfélaga og áætlanir stjórnvalda í einstökum málaflokkum, s.s. um samgöngur og orkumannvirki. Lögin verða kynnt á opnum fundi á Þjónustuskrifstofu verkalýðsfélaganna, Austurvegi 56, 3. hæð, mánudaginn 9. október kl. 14.00 ásamt breytingum á lögum vegna efnistöku í eldri námum. Fulltrúar Skipulagsstofnunar og umhverfisráðuneytisins munu svara

5. október 2006

Fyrsti fundar nýkjörinnar stjórnar SASS var haldinn í gær, 4. október.  Í  stjórninni eru Gunnar Þorgeirsson formaður, Björn B. Jónsson varaformaður, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Elliði Vignisson.  Fundinn sátu allir stjórnarmenn nema Elliði Vignisson sem var í símasambandi.   Fjallað var um fjölmörg mál á fundinum, m.a. samgöngumál., málefni

26. september 2006

Í gær , 25. september, var undirritað samkomulag um stofnun Suðurlandsvegar ehf.  Stofnendur félagsins eru Sjóvá, Sveitarfélagið Árborg, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grímsnes- og         Grafningshreppur, Mjólkursamsalan og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.  Markmið félagsins er að stuðla að umræðu um flýtingu Suðurlandsvegar og benda á nýja valkosti í því samhengi.  Hlutafé félagsins er tíu milljónir króna.  Á fundinum

14. september 2006

Nú í september urðu breytingar á skrifstofu SASS.  Bóel Sigurgeirsdóttir bókari sem starfað hefur á skrifstofunni undanfarin 7 ár hættir þar sem hún er að hefja háskólanám.  Við starfi hennar tekur Ragnheiður Óskarsdóttir sem um árabil hefur starfað á skrifstofu Alpan á Eyrarbakka.  Um leið og við  bjóðum Ragnheiði velkomna til starfa þökkum við Bóel

13. september 2006

Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga var haldið 7. og 8. september sl. á Hótel Örk í Hveragerði.  Þingið sóttu um 100 manns, þar af 53 kjörnir fulltrúar.  Þar voru haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags, Heilbrigðiseftirlits, Skólaskrifstofu og Sorpstöðvar.  Þingið samþykkti ályktanir um ymis mál, sem hægt er að kynna sér nánar hér á síðunni.  Á þinginu voru

8. september 2006

Eins og fram hefur komið áður verður ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 7. og 8. september nk. Á þinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands. Á þinginu verða einnig haldin erindi um ýmis mál sem varða sveitarfélögin á Suðurlandi miklu, td. samgöngumálog

23. ágúst 2006

Eins og fram hefur komið áður verður ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga haldið á Hótel Örk í Hveragerði dagana 7. og 8. september nk. Á þinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands. Á þinginu verða einnig haldin erindi um ýmis mál sem varða sveitarfélögin á Suðurlandi miklu, td. samgöngumálog

19. júní 2006

Nú hafa nýkjörnar sveitarstjórnir á Suðurlandi formlega tekið við völdum. Miklar breytingar hafa orðið, sveitarstjórnum hefur fækkað úr 16 í 14 með tilkomu hins nýja Flóahrepps og sveitarstjórnarmönnum hefur fækkað um 10 og eru þeir nú 88 talsins. Verulegar mannabreytingar urðu í sveitarstjórnunum, af 88 sveitarstjórnarmönnum eru 59 nýir eða um 67%. Konur í röðum

19. maí 2006

18. maí sl. var kynnt á Hótel Selfossi skýrsla Verkefnisstjórnar um Vaxtarsamning Suðurlands með sérstöku tilliti til Vestmannaeyja og Vestur Skaftafellssýslu og hvaða kostir komi helst til greina við að treysta vöxt og samkeppnishæfni svæðisins. Í skýrslunni kemur m.a. fram að það er niðurstaða Verkefnisstjórnar að Suðurland eigi sér mikla möguleika til vaxtar og þróunar