fbpx

Fréttir

16. maí 2006

Á síðasta stjórnarfundi SASS var samþykkt að halda ársþing samtakanna dagana 7. og 8. september nk. í Hveragerði. Samkvæmt nýjum samþykktum sem afgreiddar voru á nýafstöðnum aukafundum byggðasamlaganna verða á ársþinginu haldnir aðalfundir Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlandsog Sorpstöðvar Suðurlands auk aðalfundar SASS.

8. maí 2006

Á fundi stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem haldinn var í gær 4. maí, komu hugmyndir Sjóvár –Almennra um framkvæmdir við Suðurlandsvegá milli Selfoss og Reykjavíkur til umfjöllunar. Eftirfarandi ályktun varsamþykkt samhljóða: ,,Stjórn SASS fagnar fram komnum hugmyndum Sjóvár-Almennra um einkaframkvæmdáfjögurra akreina upplýstum vegi á milli Selfoss og Reykjavíkur og hvetur samgönguráðherra og yfirvöld samgöngumála til

22. mars 2006

Á síðasta stjórnarfundi SASS, 15. mars sl., kom viðbygging Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi til umræðu. Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða: ,Stjórn SASS leggur höfuðáherslu á nauðsyn þess að bæta þriðju hæð við nýbyggingu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi til að leysa þann brýna vanda sem er til staðar í hjúkrunarmálum aldraðra. Stjórn SASS hvetur stjórnvöld að