fbpx

Fundargerðir

5. janúar 2015

haldinn að Austurvegi 56 Selfossi föstudaginn 12. desember  2014,  kl. 12.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Anna Björg Níelsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Eggert Valur Guðmundsson, Elín Einarsdóttir, Sæmundur Helgason,  Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson,  Þórarinn Egill Sveinsson framkvæmdastjóri, sem jafnframt ritaði fundargerð. Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna,  óskaði eftir dagskrárbreytingu á þegar útsendri

17. nóvember 2014

haldinn að Austurvegi 56 Selfossi föstudaginn 14. nóvember  2014,  kl. 12.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Anna Björg Níelsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Ari Thorarensen,  Eggert Valur Guðmundsson, Elín Einarsdóttir, Sæmundur Helgason (í síma),  Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson  (í síma),  Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem ritaði fundargerð. Á fundinn  komu fulltrúar Menningarráðs Suðurlands; Íris Róbertsdóttir

17. nóvember 2014

símafundur haldinn, þriðjudaginn 23. september 2014  kl. 12.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Elín Einarsdóttir , Sandra Dís Hafþórsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir,  Eggert Valur Guðmundsson, Sæmundur Helgason, Anna Björg Níelsdóttir, Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson og  Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem skrifaði fundargerð. Dagskrá: 1. Samþykktir SASS. Samþykkt að fela Gunnari Þorgeirssyni, Ástu Stefánsdóttur og Jóni Valgeirssyni að yfirfara

14. nóvember 2014

haldinn á Hótel Klaustri, mánudaginn 20. október 2014, kl. 18.30 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Anna Björg Níelsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Arna Ír Gunnarsdóttir, Elín Einarsdóttir, Sæmundur Helgason, Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Dagskrá:  1. Dagskrá ársþingsins. Farið yfir dagskánna. Lítilsháttar breytingar verða.  2. Starfsnefndir ársþingsins. Tillaga samþykkt

7. október 2014

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, föstudaginn 3. október 2014, kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Elín Einarsdóttir (í síma), Sandra Dís Hafþórsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir,  Arna Ír Gunnarsdóttir, Sæmundur Helgason, Anna Björg Níelsdóttir, Ágúst Sigurðsson, Páll Marvin Jónsson (í síma) Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem skrifaði fundargerð. Dagskrá: 1.  Ársþing SASS 2014 a. 

12. september 2014

  haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, Þorlákshöfn, miðvikudaginn 10. september 2014 kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Unnur Þormóðsdóttir, Eggert Valur Guðmundsson, Sæmundur Helgason, Anna Björg Níelsdóttir, Ágúst Sigurðsson, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórarinn E. Sveinsson ráðgjafi sem skrifaði fundargerð. Páll Marvin Jónsson var tilbúinn við síma, en ekki var fundarsími á fundarstað. Sandra Dís Hafþórsdóttir og