fbpx

Fundargerðir

  593. fundur stjórnar SASS Fjarfundur   3. mars 2023, kl. 12:20-13:50   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson og Grétar Ingi Erlendsson. Brynhildur Jónsdóttir boðaði forföll og í hennar stað kom Bragi Bjarnason. Undir dagskrárlið 2 taka þátt frá Heilbrigðisstofnun

7. febrúar 2023

  592. fundur stjórnar SASS Fjarfundur   3. febrúar 2023, kl. 12:30-14:10   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson, Einar Freyr Elínarson og Grétar Ingi Erlendsson. Þá taka þátt Grímur Hergeirsson lögreglustjóri á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum undir dagskrárlið 2, Þórður Freyr

24. janúar 2023

591. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi   13. janúar 2023, kl. 12:30-15:30   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson og Einar Freyr Elínarson. Grétar Ingi Erlendsson tengist fundinum með fjarfundabúnaði. Þá taka þátt Guðveig Eyglóardóttir formaður verkefnisstjórnar um starfsaðstæður kjörinna fulltrúa

13. desember 2022

588. fundur stjórnar SASS Ráðhúsinu á Höfn   26. október 2022, kl. 17:00-18:50   Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson, Einar Freyr Elínarson, Árni Eiríksson og Arnar Freyr Ólafsson. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS, sem jafnframt ritar fundargerð. Undir dagskrárlið fjögur taka

13. desember 2022

Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Höfn  27. og 28. október 2022 Setning ársþings Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður SASS setur fundinn og býður fulltrúa velkomna á ársþing SASS. Ræðir hún um tímann frá síðasta SASS þingi. Þakkar hún Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefnir Eyrúnu Fríðu Árnadóttur og Sigurjón Andrésson sem

13. desember 2022

590. fundur stjórnar SASS Austurvegi 56 Selfossi   2. desember 2022, kl. 12:30-16:10 Þátttakendur: Grétar Ingi Erlendsson, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Árni Eiríksson, Njáll Ragnarsson, Arnar Freyr Ólafsson. Gauti Árnason mætir í stað Ásgerðar Kristínar Gylfadóttur formanns og Jóhannes Gissurarson í stað Einars Freyrs Elínarsonar en bæði boðuðu forföll. Þá tekur þátt

23. nóvember 2022

589. fundur stjórnar SASS Fjarfundur  4. nóvember 2022, kl. 12:30 – 15:00 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson, Einar Freyr Elínarson, Árni Eiríksson og Arnar Freyr Ólafsson. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir mætti í forföllum Njáls Ragnarssonar, Sandra Sigurðardóttir í forföllum Jóhönnu Ýrar Jóhannsdóttur og Bragi Bjarnason í forföllum Brynhildar Jónsdóttur. Þórður

17. október 2022

587. fundur stjórnar SASS Fjarfundur  7. október 2022, kl. 08:15 – 10:30 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson, Einar Freyr Elínarson og Arnar Freyr Ólafsson. Árni Eiríksson boðaði forföll og Jón Bjarnason kemur í hans stað. Þá tekur þátt Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS,

11. október 2022

Fundagerð 9. fundar Ungmennaráðs Suðurlands Fundur haldinn í Héraðsskólanum á Laugarvatni dagana 12.-13. apríl 2022 kl. 13:00.  Mættir eru: Maríanna Katrín Bjarkardóttir Skaftárhreppi Sólmundur Sigurðarsson Bláskógabyggð Óskar Snorri Óskarsson Hrunamannahreppi Haukur Davíðssom Hveragerði Haukur Castaldo Jóhannesson Ölfusi Birta Sigurborg Úlfarsdóttir Rangárþing eystra Elín Karlsdóttir Árborg Gunnar Páll Steinarsson Rangárþing ytra Elín Þórdís Pálsdóttir varmaður Árborg

9. september 2022

586. fundur stjórnar SASS Fjarfundur  2. september 2022, kl. 12:30 – 14:05 Þátttakendur: Ásgerður Kristín Gylfadóttir formaður, Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, Einar Freyr Elínarson, Njáll Ragnarsson, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir og Árni Eiríksson. Brynhildur Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson og Arnar Freyr Ólafsson boðuðu forföll og í þeirra stað koma Bragi Bjarnason, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir og Ellý Tómasdóttir.