355. stjórnarfundur SASS haldinn á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 29. ágúst 2002 kl. 20.00. Mætt: Valtýr Valtýsson, Hafsteinn Jóhannesson, Ágúst Ingi Ólafsson, Sigurður Bjarnason, Torfi Áskelsson , Ingunn Guðmundsdóttir , Geir Ágústsson, Aldís Hafsteinsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir, skrifstofustjóri og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri. Dagskrá: Aðalfundur 2002. a. Farið yfir dagskrá aðalfundarins og þau fundargögn sem þar verða lögð
354. stjórnarfundur SASS haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, fimmtudaginn 15. ágúst 2002 kl. 16.00 Mætt: Valtýr Valtýsson, Hafsteinn Jóhannesson, Ágúst Ingi Ólafsson, Sigurður Bjarnason, Torfi Áskelsson , Ingunn Guðmundsdóttir og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri. Sveinn A. Sæland og Geir Ágústsson boðuðu forföll. Valtýr setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Dagskrá: Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 2.júlí sl.