Fundargerð: 3. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2017 Austurvegi 56, 31. mars, kl. 12:00 Mætt á fundinn Sandra Dís Hafþórsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Páll Marvin Jónsson (í fjarfundi), Runólfur Sigursveinsson, Bryndís Björk Hólmarsdóttir og Sveinn Sæland. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundsson og Þórður Freyr Sigurðsson sem jafnframt ritaði fundargerð. Uppbyggingarsjóður: Yfirferð á umsóknum – fyrri úthlutun
2. fundur verkefnastjórnar Sóknaráætlunar – 2017 Austurvegi 56, 20. mars, kl. 12:00 Mætt til fundar Sandra Dís Hafþórsdóttir formaður verkefnisstjórnar, Páll Marvin Jónsson, Runólfur Sigursveinsson, Bryndís Björk Hólmarsdóttir (í fjarfundi) og Sveinn Sæland. Einnig sátu fundinn Bjarni Guðmundsson og Þórður Freyr Sigurðsson sem einnig ritaði fundargerð. Undir 4. dagskrárlið komu inn á fundinn Guðlaug Ósk