Morgunverðafundur SFS – 11.3.20 Frummælendur eru Svanfríður Jónasdóttir ráðgjafi og fyrrverandi þingmaður, Sveinn Agnarsson prófessor við viðskiptafræðideild HÍ, Pétur H. Pálsson framkvæmdastjóri Vísis hf., og Ásdís Kristjánsdóttir forstöðumaður efnahagssviðs SA. Fundinn má sjá hér.
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) boða til opins fundar um gagnsæi í sjávarútvegi, miðvikudaginn 26. febrúar. Frummælendur eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands og Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Þau munu reifa hugmyndir sínar um hvernig auka megi gagnsæi í sjávarútvegi. Að því loknu fara fram
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) boða til opins fundar um umhverfismál í sjávarútvegi, miðvikudaginn 4. mars, undir yfirskriftinni, Hvernig getur sjávarútvegur gert betur í umhverfismálum? Fundurinn verður í veitingahúsinu Messanum í húsi Sjóminjasafnsins á Granda og hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 11:00. Húsið verður opnað kl. 8:30 og boðið er upp á morgunverð. Til að sjá