Grein þessi er fengin á vef crv.is, sjá hér. Fyrirvari: Þegar þetta blogg er skrifað þá eru öll þessi námskeið frí, en búast má við því að sú staða breytist þegar líður á og því ekki öruggt að þau séu frí í dag. Ef það er einhver tími til þess auka þekkingu og læra nýja
Lumar þú á góðri viðskiptahugmynd sem þig langar að þróa áfram, kanna möguleika á að hrinda í framkvæmd, læra um stofnun og rekstur fyrirtækja og læra að koma hugmyndum þínum á framfæri? Þá er Brautargengi fyrir þig. Þú vinnur með hugmyndina þína, skrifar heildstæða viðskiptaáætlun undir leiðsögn sérfræðinga og lærir um stofnun og rekstur fyrirtækja.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður upp á Stafrænt forskot, vinnustofu fyrir fyrirtæki á landsbyggðinni til að efla stafræna miðla á netinu. Hulda Birna Baldursdóttir hefur séð um verkefnið ásamt Örnu Láru Jónsdóttur. Fullt er á vinnustofurnar en skráning er hafin á biðlista, fyrsta vinnustofan er í lok apríl, önnur um miðjan maí og þriðja vinnustofan er í