fbpx

Uncategorized

2. október 2019

Drög að Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024, á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), er nú kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Mótun nýrrar sóknaráætlunar var unnin í nánu samráði við aðila í landshlutanum. Íbúafundir voru haldnir um sérhvert málefni og tóku um 400 íbúar þátt í fundunum. Afurð fundanna voru megináherslur íbúa sem lagðar voru til nánari úrvinnslu á

24. september 2019

Frumkvöðlakonur utan höfuðborgarsvæðisins fá stuðning til að efla alþjóðlegt tengslanet sitt með því að taka þátt í tengslaverkefni W-Power. W-Power styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum á norðurslóðum, hvetur þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finnland, Svíþjóð, Írland, Skotland og Hjaltlandseyjar.  Ef þú ert kona og frumkvöðull

6. september 2019

Hér með er óskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) mun veita formlega á ársfundi sínum í október 2019. Hvatningarverðlaunin í ár eru þau fyrstu sem veitt verða á sviði menningar fyrir landshlutann Suðurland. Tilnefningar skulu hafa borist á netfangið menningarverdlaun@sass.is

25. janúar 2019

Ráðstefnu ungmennaráða á Suðurlandi sem ber yfirskriftina Ungt fólk á Suðurlandi horfir til framtíðar. Ráðstefnan verðu haldin á Hótel Selfossi 30. – 31. janúar. Fyrri dagurinn er vinnudagur unga fólksins en ráðstefnan sjálf fyrir unga sem eldri fer fram þann 31. janúar og hefst kl. 09:45 með setningu Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Þann dag koma saman fulltrúar

11. júní 2018

Hugmyndin „Black Beach Lagoon“ (Lón á svörtum sandi)  eftir Martein Möller og Reynar Ottósson, fékk fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Það voru Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu að hugmyndasamkeppninni. Úrslitin voru kunngerð nýlega við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og kom það í hlut Þórdísar

11. maí 2018

Íbúar í Vogum á Vatnleysuströnd hamingjusamastir Skýrslan Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri var kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag, föstudaginn 11. maí.  Vífill Karlsson, hagfræðingur, dósent og ráðgjafi kynnti niðurstöðu könnunarinnar sem hann hefur unnið að síðustu ár en