fbpx

Félagsvísindastofnun HÍ hefur í vetur unnið að rannsókn um þarfi Sunnlendinga á fjarnámi á háskólastigi. Rannsóknin var unnin í samvinnu við SASS, Háskóla Íslands og Háskólafélag Suðurlands. Greindur var áhugi, þörf og eftirspurn á fjarnámi á meðal almennings og atvinnulífs. 

Boðið er til opins fundar á Hótel Selfossi, fimtudaginn 11. maí nk. kl. 14:15-16:30.

Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér fyrir neðan. Glærupakkann má finna hér.

Hér má finna skýrslu sem unnin hefur verið úr niðurstöðum rannsóknarinnar.