fbpx
Ný stjórn kosin á aukaaðalfundi SASS í júní

Ný stjórn kosin á aukaaðalfundi SASS í júní

Aukaaðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, fór fram 7. júní sl. í Akóges salnum í Vestmannaeyjum. Fundurinn var haldinn þar sem í samþykktum samtakanna er kveðið á um að enginn skuli eiga sæti í stjórn lengur en sex ár samfellt. Úr stjórn gengu Ásgerður Kristín Gylfadóttir, þáverandi formaður, Grétar Ingi Erlendsson ... Lesa meira
Starfsmenn sóttu velsældarþing í Hörpu

Starfsmenn sóttu velsældarþing í Hörpu

Starfsmenn þróunarsviðs SASS sóttu alþjóðlega velsældarþingið sem haldið var í Hörpu dagana 11.-12. júní 2024. Velsældarþingið, sem var skipulagt af embætti landlæknis í samstarfi við forsætisráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið, var vettvangur fyrir umræðu um innleiðingu velsældarhagkerfis sem byggist á félagslegum, umhverfislegum og efnahagslegum mælikvörðum. Velsældarhagkerfið, sem var megin umræðuefni þingsins, undirstrikar ... Lesa meira
Saman gegn sóun á Suðurlandi

Saman gegn sóun á Suðurlandi

Á Hvolsvelli þann 19. júní stóð Umhverfisstofnun fyrir fræðslufundi um úrgangsforvarnarstefnuna "Saman gegn sóun" á Midgard Base Camp. Fundurinn var opinn almenningi og áttu þar þátt fulltrúar frá sveitarfélögum, fyrirtækjum og stofnunum, sem almennir íbúar frá Suðurlandi. Fundinum var jafnframt streymt og má horfa á útsendinguna hér. Á fundinum var ... Lesa meira
Niðurstöður Íbúakönnunar landshlutanna 2023

Niðurstöður Íbúakönnunar landshlutanna 2023

Suðurland: Paradís náttúruunnenda en áskoranir í atvinnumálum og innviðum Niðurstöður Íbúakönnunar landshlutanna 2023 voru nýverið birtar í Deiglunni, riti atvinnuþróunarfélaganna, Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna. Könnunin var unnin af Vífli Karlssyni hagfræðingi, ráðgjafa og dósent við HA og Hrafnhildi Tryggvadóttur, ráðgjafa við SSV. Könnunin, sem nær til alls landsins og byggir á ... Lesa meira
Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð – opinn fundur á Midgard Base Camp 19. júní

Ný stefna um Saman gegn sóun í bígerð – opinn fundur á Midgard Base Camp 19. júní

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að fá innsýn í sjónarmið fólks, fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana um land allt. Þann 19. júní kl. 10-12 verður Umhverfisstofnun með opinn fund á Midgard Base Camp þar sem þátttakendur ... Lesa meira
Úthlutað úr Matvælasjóði og Lóunni

Úthlutað úr Matvælasjóði og Lóunni

Úthlutunanir úr Matvælasjóði og Lóunni vegna 2024 hafa nú verið tilkynntar. Matvælasjóður: Samkvæmt gögnum sjóðsins bárust flestar umsóknir frá Suðurlandi ef frá er talið Höfuðborgarsvæðið og veittir styrkir 16% af heildar úthlutun sem eru flestir á landsbyggðinni, einungis Höfuðborgarsvæðið fær hærra hlutfall. Nánari upplýsingar um úthlutun Matvælasjóðs má finna hér ... Lesa meira
Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Hvaða þjónustu nota íbúar og hvert fara þeir til að sækja þá þjónustu? Hvaða þjónustu þarf helst að bæta við eða efla? Hvaða þjónustu óttast íbúar helst að missa úr heimabyggð? Byggðastofnun stendur fyrir þjónustukönnun meðal íbúa um allt land (utan höfuðborgarsvæðisins) Maskína framkvæmir könnunina fyrir Byggðastofnun. Er könnunin framkvæmd ... Lesa meira
Vorfundur byggðaþróunarfulltrúa á Suðurlandi

Vorfundur byggðaþróunarfulltrúa á Suðurlandi

Byggðaþróunarfulltrúar á Suðurlandi ásamt staðgengli sviðsstjóra þróunarsviðs SASS komu saman í síðastliðinni viku í Skaftárhreppi þar sem árlegur vorfundur þeirra fór fram. Markmið fundarins var að efla samstarf og tengsl milli byggðaþróunarfulltrúa og SASS og jafnframt að kynna þeim svæðið þar sem fundurinn fer fram. Dagskráin hófst á mánudegi á ... Lesa meira
Enskumælandi ráð  Mýrdalshrepps er handhafi Landstólpans árið 2024

Enskumælandi ráð Mýrdalshrepps er handhafi Landstólpans árið 2024

"Landstólpinn - Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar" er árleg viðukenning sem Byggðastofnun veitir á ársfundi sínum. Það er von að viðurkenningin gefi jákvæða mynd af landsbyggðinni og af starfi stofnunarinnar. Viðurkenningin er hvatning og einskonar bjartsýsnisverðlaun, því hugmynd að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni. Viðurkenningin er veitt tilteknu verkefni eða ... Lesa meira
Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja vor 2024

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja vor 2024

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingasjóði Suðurlands. Um er að ræða fyrr úthlutun sjóðsins árið 2024. Umsóknir voru samtals 134, í flokki atvinnuþrónar- og nýsköpunarverkefna bárust 45 umsóknir og 89 í flokki menningarverkefna. Að ... Lesa meira
Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fer fram þriðjudaginn nk., 9. apríl kl. 12:15. Í kynningunni verður tilkynnt hverjir og hvaða verkefni fá úthlutað styrk úr sjóðnum vorið 2024. Að þessu sinni bárust sjóðnum 134 umsóknir, 89 í flokki menningarverkefna og 45 í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Á kynningunni fáum við jafnframt kynningu ... Lesa meira
Ársfundur Byggðastofnunar 2024

Ársfundur Byggðastofnunar 2024

Ársfundur Byggðastofnunar 2024 verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl í félagsheimili Bolungarvíkur. Dagskrá fundarins má sjá hér að neðan ... Lesa meira
Manúela Maggý tekur þátt í Upptaktinum 2024

Manúela Maggý tekur þátt í Upptaktinum 2024

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum. Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn. Með Upptaktinum eru ungmenni í 5. – 10. bekk hvött til að semja tónlist og þau sem komast áfram taka þátt í tónlistarsmiðju með ... Lesa meira
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbygginarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 134 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni og atvinnu- og nýsköpunarverkefni. Í flokk menningarverkefna bárust 88 umsóknir og 46 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum. Allir umsækjendur munu fá sendan tölvupóst um niðurstöðu ... Lesa meira
Samtal um aðgerðaáætlun í ferðamálum til 2030

Samtal um aðgerðaáætlun í ferðamálum til 2030

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundirnir eru haldnir víðs vegar á landinu. Á Suðurlandi eru fundirnir haldnir þann 21. febrúar á Hótel Hvolsvelli og þann 6. mars í Nýheimum á Höfn í Hornafirði. Fyrstu drög að aðgerðaáætlun ferðamálastefnu 2030 ... Lesa meira
Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu - Nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina

Lóan er komin: Opið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu – Nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Hlutverk Lóu er að styrkja nýsköpun á landsbyggðinni sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Er styrkjunum aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir ... Lesa meira
Víkurskóli og Katla jarðvangur hlutu Menntaverðlaun 2023

Víkurskóli og Katla jarðvangur hlutu Menntaverðlaun 2023

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent í sextánda sinn fimmtudaginn 15. febrúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Athöfnin fór fram í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Alls bárust tíu tilnefningar til Menntaverðlaunanna fyrir árið 2023. Að þessu sinni var það Víkurskóli og Katla jarðvangur sem hlutu verðlaunin fyrir samstarfsverkefni í strandlínurannsóknum ... Lesa meira
Átta teymi freista gæfunnar á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Átta teymi freista gæfunnar á Fjárfestahátíð Norðanáttar

Átta fyrirtæki hafa verið valin til þátttöku á fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 20. mars næstkomandi. Fjárfestahátíð Norðanáttar var haldin fyrst árið 2022 við góðar undirtektir fjárfesta og annarra lykilaðila í vistkerfi nýsköpunar víðsvegar af landinu. Fyrsta árið voru einungis verkefni af Norðurlandi sem tóku þátt, en ... Lesa meira
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á svið barnamenningar fyrir grunnskólabörn

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á svið barnamenningar fyrir grunnskólabörn

List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytisins, er verkefninu ætlað að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldir að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Starfandi listamenn sem og stofnanir og aðrir lögaðilar sem sinna barnamenningu ... Lesa meira
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Þann 2. febrúar síðast liðinn var opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóða enn um er að ræða fjórðu úthlutun sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2024. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun ... Lesa meira