Fundagerð
Ungmennaráð Suðurlands fundur haldinn þann 30. maí 2017 klukkan 20.30 í Ráðhúsinu á Selfossi
Mættir eru: Rebekka Rut Leifsdóttir – Rangárþing Ytra, Þórunn Ösp Jónasdóttir – Árborg, Kristrún Ósk Baldursdóttir – Rangárþing Eystra, Halla Rún Erlingsdóttir – Ásahreppur, Ragnar Óskarsson – Ölfus, Jana Lind Ellertsdóttir – Bláskógabyggð, Arndís Ósk Magnúsdóttir – Hornafjörður, Davíð Ernir Kolbeins – Hveragerði, Rúnar Guðjónsson – Hrunamannahreppur. Varamaður Þórunnar seinni daginn er Sveinn Ægir Birgisson – Árborg, varamaður Rúnars seinni daginn er Anna Mary Karlsdóttir – Hrunamannhreppur.
Gunnar E. Sigurbjörnsson, Gerður Dýrfjörð, Guðlaug Ósk Svansdóttir
Dagskrá:
1. Erindisbréf Ungmennaráðs
Erindisbréf Ungmennaráðs kynnt og farið yfir hverja grein fyrir sig. Umræður um erindisbréfið. Ráðið samþykkir erindisbréfið með eftirfarandi breytingum. Vorfundur ráðsins verði haldinn fyrir 15. apríl ár hvert.
Ráðið samþykkir að 7. gr í erindisbréfinu verðir svo hljóðandi:
Leiðarljós
Ungmennaráð Suðurlands vill vera lausnamiðað í málefnum ungmenna.
Skipulag- drifkraftur – áhugi – virkni – metnaður – samvinna – jafnrétti
Samskipti
Samskipti geta líka verið utan almennra funda á t.d. Skype og Facebook
Borin sé virðing fyrir ólíkum skoðunum og traust sé á meðal allra aðila í ráðinu. Kurteisi og almenn fundasköp verðir virt. Trúnaður verði í og um alla vinnu ráðsins.
2. Ráðið skipar fulltrúa til eins og tveggja ára.
Kosnir til tveggja ára:
- Rebekka Rut Leifsdóttir – Rangárþing Ytra
- Þórunn Ösp Jónasdóttir – Árborg
- Kristrún Ósk Baldursdóttir – Rangárþing Eystra
- Halla Rún Erlingsdóttir – Ásahreppur
- Ragnar Óskarsson – Ölfus
- Jana Lind Ellertsdóttir – Bláskógabyggð
- Arndís Ósk Magnúsdóttir – Hornafjörður
Kosnir til eins árs :
- Davíð Ernir Kolbeins – Hveragerði
- Rúnar Guðjónsson – Hrunamannahreppur
- Íris Hanna Rögnvaldsdóttir – Skaftárhreppur
- Friðrik Magnússon – Vestmannaeyjar
- Jón Martein Ásgrímsson – Grímsnes- og Grafningshrepps
- Ástráður Unnar Sigurðsson – Skeið og gnúp
- Katla Þráinsdóttir – Vík
- Agnes Björg Birgisdóttir – Flóahreppur
3. Ungmennaráðið kýs formann ráðsins
Þrír fulltrúar gefa kost á sér til starfa sem formaður ráðsins; Rúnar, Jana og Halla. Rúnar Guðjónsson Hrunamannahreppi kosinn formaður ráðsins til eins árs.
4. Fundi frestað til klukkan 9.30 þann 31. maí 2017
Fundur heldur áfram og settur klukkan 9.30.
5. Kosning varaformanns
Þrír fulltrúar gefa kost á sér til starfa sem varaformaður: Jana, Rebekka og Kristrún. Jana Lind Ellertsdóttir kjörin varaformaður
6. Kosning ritara
Samþykkt að fresta kosning ritara til næsta fundar
7. Önnur mál:
Ungmennaráð Suðurlands fundar aftur í byrjun september. Boða skal fund með 2 vikna fyrirvara. Formaður boðar fund. Aðalmaður sem getur ekki mætt á fund ber ábyrgð á að boða sinn varamann.
8. Fundur með stjórn SASS 31. maí 2017
Ungmennaráðið tekur brýn málefni til umræðu sem rætt verður við stjórn SASS . Húsnæðismál fyrir nemendur m.a. varðandi heimavist og einnig á almennum leigumarkaði. Úrbætur í almenningssamgöngum – strætó fyrir landshlutan. Hver er stefnan með þróttamannvirkin á Laugavatni og getur SASS komið betur að málinu.
Fundi slitið klukkan 11:40
Rebekka Rut Leifsdóttir
Þórunn Ösp Jónasdóttir
Kristrún Ósk Baldursdóttir
Halla Rún Erlingsdóttir
Ragnar Óskarsson
Jana Lind Ellertsdóttir
Arndís Ósk Magnúsdóttir
Davíð Ernir Kolbeins
Rúnar Guðjónsson
Sveinn Ægir Birgisson
Anna Mary Karlsdóttir
Gunnar E. Sigurbjörnsson
Gerður Dýrfjörð
Guðlaug Ósk Svansdóttir