Heimsókn Íslandsstofu á Suðurlandi 19.-20. október 31. október 2022 Fréttir Fyrr í októbermánuði kom stjórn Íslandsstofu í heimsókn á Suðurland. Var farið í Reykholt, í Set röraframleiðslu og nýi miðbærinn á Selfossi var heimsóttur. Er Íslandsstofu þakkað fyrir frábæra heimsókn. Tengt efniSaman gegn sóun á SuðurlandiÓskað eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði…Beint frá býli dagurinn á tveimur stöðum á Suðurlandi,…Skjálftinn - hæfileikakeppni grunnskóla á Suðurlandi