fbpx

RÚV efnir til opinnar umræðu víðsvegar um landið um þjónustu og starfsemi Ríkisútvarpsins og hlutverks fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Málþing verður haldið á sex stöðum á landinu nú í september og október. RÚV býður alla áhugasama velkomna til að hlusta á erindi og taka þátt í umræðum. Nú er röðin komin að Selfossi og verður málþing í Tryggvaskála, þriðjudaginn 22. september kl. 20:00-22:00

Dagskrá á fundum á landsbyggðinni:

  • Ríkisútvarpið í dag og til framtíðar. Staða, hlutverk og stefna,
    Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri
  • RÚV á landsbyggðinni, Freyja Dögg Frímannsdóttir, svæðisstjóri RÚVAK
  • Dreifikerfi RÚV, Gunnar Örn Guðmundsson, forstöðumaður tæknideildar RÚV,
  • Landinn og Landakortið, Gísi Einarsson, dagskrárgerðarmaður Landans
  • Pallborðsumræður

Fundarstjóri: Gísli Einarsson