fbpx

Málþing um stöðu innflytjenda í sveitarfélögum verður haldið í Reykjanesbæ 14. nóvember 2014 Málþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda. Félagsmálastjórar, mannauðsstjórar og stjórnendur upplýsingamála eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Dagskrá á pdf.

Kynning á málþinginu

 

Skráning á málþingið er hér