Námskeið á vegum SASS 14. nóvember 2013 Fréttir Námskeiði í WordPress vefsíðugerð sem haldið var á Selfossi lauk í gær. Fólk með mjög fjölbreytt áhugasvið sat námskeiðið og komu margar flottar hugmyndir af heimasíðum fram. Kennari var Elmar Gunnarsson frá Hype. Tengt efniVerkefnastjóri umhverfismála hjá SASS609. fundur stjórnar SASS612. fundur stjórnar SASSAukaaðalfundur SASS 2024