Skýrsla unnin af Umhverfisráðgjöf Íslands ehf fyrir SASS, þar sem reiknað var kolefnisspor landshlutans og bent á leiðir til kolefnisjöfnunar.
Veðurathuganir á Suðurlandi
Format á veðurskilyrðum fyrir alþjóðaflugvöll á Suðurlandi.
Skýrsla og greining sem unnin var úfrá upplýsingum um viðhorf íbúa á Suðurlandi gagnvart ferðaþjónustu til að kanna þolmörk íbúa gagnvart ferðamönnum og ferðaþjónustu
Greiningarskýrsla um skógarvinnslu á Suðurlandi.
Niðurstöður sameiginlegrar könnunar SASS, Háskóla Íslands og Háskólafélags Suðurlands um þörf og eftirspurn eftir fjarnámi á Suðurlandi
Kynning á skaðsemi burðarpoka úr plasti, unnin í tengslum við Plastpokalaust Suðurland.
Bæklingur um atvinnuskapandi nemendaverkefni.
Markaðsgreining fyrir aðila innan ferðamála á Suðurlandi við markaðssetningu og kynningu á landshlutanum eða svæðum innan hans gagnvart ferðamönnum.
Greining á stöðu Suðurlands út frá sjálfbærni og mat á ólíkum leiðum til að vinna að því marki, með áherslu á samanburð á vottunum.