Árið 2015 ákvað stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) að greina stöðu hjúkrunarheimila á Suðurlandi. Skýrslan sem er í viðauka var unnin af samtökunum árið 2015. Á næstu tveimur síðum er skýrslan uppfærð miðað við stöðu málaflokksins í nóvember 2017. Það þótti nauðsynlegt þar sem þingmenn, ráðherrar og fleiri hafa kallað eftir uppfærðum upplýsingum um svæðið
Skýrsla þessi er unnin af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) að beiðni stjórnar samtakanna. Þingmenn, ráðherrar og fleiri hafa kallað eftir upplýsingum um svæðið í heild og sú staða sem nú er uppi hefur krafist frekari skoðunar.
- 1
- 2