fbpx

Opið er fyrir umsóknir í Samfélagssjóð Landsvirkjunar, umsóknarfrestur er til 25. mars 2016.

Verkefni sem koma til greina:

  • Verkefni á sviði umhverfis-, náttúru og auðlindamála
  • Verkefni á vegum mannúðarsamtaka og líknarfélaga
  • Listir , menning og menntun
  • Forvarnar- og æskulýðsstarf
  • Heilsa og hreyfing

Samfélagssjóður úthlutar að hámarki 12 milljónum í þremur úthlutunum. Að jafnaði eru styrkir á bilinu 100 til 500 þúsund og aldrei hærri en ein milljón króna. Styrkir eru veittir einstaklingum, hópum, sjálfseignarstofnunum og frjálsum félagasamtökum sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.

Nánar um sjóðinn og úthlutunarreglur hér

Listi yfir fyrri úthlutanir eru hér