fbpx

Markmið

Að byggja upp nýja atvinnugrein á Suðurlandi við úrvinnslu og markaðssetningu á íslenskum skógarafurðum.

Verkefnislýsing

Undirbúa og stofna rekstrarfélag sem mótar stefnu greinir tækifæri í úrvinnslu og markaðssetningu skógarafurða

Tengsl við sóknaráætlun

Verkefnið fellur vel að þremur af sex megin áherslum sóknaráætlunar Suðurlands, sem eru eftirfarandi:

  • Vinna að umhverfisvakningu með sjálfbærni að leiðarljósi og auka sjálfbæra nýtingu á orku og auðlindum
  • Skapa jákvæða ímynd af suðurlandi sem byggir á gæðum og hreinleika
  • Auka fjölbreytni í atvinnulífi, mannlífi, menningu og menntun

Lokaafurð

Full fjármagnað rekstrarfélag með áætlun og framtíðarsýn um þróun þessarar nýju atvinnugreinar á Suðurlandi.

Afurðir

Úrdráttur úr greiningaskýrslu 28.03.2018 (.pdf)

Lokaskýrsla: Skýrsla 23.11.2017 (.pdf)

Verkefnastjóri
Ingvar Pétur Guðbjörnsson
Verkefnastjórn
Hrafnkell Guðnason, Þórður Freyr Sigurðsson, María E. Ingvadóttir 
Framkvæmdaraðili
Félag skógarbænda á Suðurlandi
Samstarfsaðili
Skóræktin
Heildarkostnaður
10.000.000 kr.
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
6.000.000 kr.
Ár
2016
Tímarammi
Unnið á árunum 2016-2017