fbpx
Sóknaráætlun Suðurlands 2015

Sóknaráætlun Suðurlands er sértæk byggðaáætlun fyrir Suðurland og jafnframt samheiti yfir samning landshlutasamtakanna við hið opinbera um fjármögnun sóknaráætlunar og Uppbyggingarsjóðs Suðurlands. Sóknaráætlun Suðurlands byggir á lögum um byggðaáætlun og sóknaráætlanir landshluta nr. 69/2015.

Sóknaráætlanir liggja fyrir í öllum átta landshlutunum og gildir nýjasta áætlunin út árið 2024 og er unnið að gerð nýrrar áætlunar fyrir 2025-2029. Sóknaráætlanirnar fela í sér stöðumat, framtíðarsýn, markmið og aðgerðir og eru þær unnar í víðtæku samráði heimamanna. Áhersluverkefni og verkefni styrkt af Uppbyggingarsjóðum taka mið af áherslum sóknaráætlunar í hverjum landshluta.

Ný stjórn kosin á aukaaðalfundi SASS í júní

Ný stjórn kosin á aukaaðalfundi SASS í júní

Aukaaðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, fór fram 7. júní sl. í Akóges salnum í Vestmannaeyjum ...
Starfsmenn sóttu velsældarþing í Hörpu

Starfsmenn sóttu velsældarþing í Hörpu

Starfsmenn þróunarsviðs SASS sóttu alþjóðlega velsældarþingið sem haldið var í Hörpu dagana 11.-12. júní 2024 ...
Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja vor 2024

Uppbyggingarsjóður Suðurlands: Úthlutun styrkja vor 2024

Stjórn SASS hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar ...
Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands

Úthlutunarkynning Uppbyggingarsjóðs Suðurlands fer fram þriðjudaginn nk., 9. apríl kl. 12:15. Í kynningunni verður tilkynnt ...
Manúela Maggý tekur þátt í Upptaktinum 2024

Manúela Maggý tekur þátt í Upptaktinum 2024

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum. Upptakturinn er árviss ...
Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Lokað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbygginarsjóð Suðurlands. Alls bárust ...