fbpx

Á vef Byggðastofnunar má sjá skýrslu er stofnunin vann fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, um stöðu kvenna í landbúnaði og tengdum greinum.  Þar kemur m.a. fram að meiri nýliðun sé meðal karla en kvenna í landbúnaðartengdri starfsemi. Síðust 45 ár var fjöldi stofnaðra landbúnaðarfyrirtækja 2.031, en konur stofnuðu aðeins 232 þeirra eða 11%.

Margt áhugavert kemur fram í skýrslunni sem sjá má hér fyrir neðan.

Skýrsla um eignarhald kvenna í landbúnaði