fbpx

Bæjarskrifstofur Hveragerðisbæjar sigruðu í vinnustaðakeppni 3 – 9 starfsmenn í landsleiknum, Allir Lesa 2014. 6 starfsmenn bæjarins voru í liðinu og var meðalfjöldi lesinna mínútna á mann 2 klst, 21 mínúta og 16 sekúndur. Landsleikurinn ALLIR LESA fór fram í fyrsta sinn 17. október til 16. nóvember 2014 og lauk honum á degi íslenskrar tungu. Miðstöð íslenskra bókmennta og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO stóðu saman að þessum nýja og spennandi landsleik í lestri. Í leshópnum voru: Heiða Guðnadóttir,Katrín Hjálmarsdóttir, Þórdís Magnúsdóttir, Jóhanna M. Hjartardóttir, Ari Eggertsson og Helga Kristjánsdóttir.

www.hveragerdi.is

www.allirlesa.is