Markmið
Að vinna að svæðisskipulagi fyrir Suðurland. Sem fyrsti áfangi þess verkefnis, á árinu 2015, er að vinna að sameiginlegri verkefnisáætlun sveitarfélaganna um afmörkun og umfang þessa verkefnis.
Tengsl við sóknaráætlun
Ein megin áhersla Sóknaráætlun 2015 til 2019 skv. samráðsvettvangi Sóknaráætlunar á Suðurlandi, er að vinna að jákvæðri byggðaþróun og liður í því er gerð svæðisskipulags sem stuðlar að frekari samvinnu sveitarfélaga um sem flest verkefni.
Árangursmælikvarðar (afurðir og áhrif á samfélagið)
Afurð vinnunnar á árinu 2015 er að kalla fram og móta sameiginlega sýn sveitarfélaga á verkefnið og gera áætlun fyrir verkefnið til næstu ára.
Afurðir verkefnis
Kynning á 1. fundi vinnuhóps (.pdf)
Vinnublöð á 1. fundi vinnuhóps 2015 (.pdf)
Kynning á 2. fundi vinnuhóps (.pdf)
Drög að skýrslu til SASS (.pdf)
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðili
Sveitarfélögin á Suðurlandi
Heildarkostnaður
6.240.000 kr.
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
4.350.000 kr.
Ár
2015
Tímarammi
Árið 2015
Staða
Nánast lokið, skýrsla að klárast.