Háskólafélag Suðurland vann nýverið fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga skýrslu um samstarf og sameiningu safna á Suðurlandi. Við öflun gagna við vinnu á þessari samantekt voru lagðar fyrir tvær kannanir. Fyrri könnunin var send á forsvarsfólk viðurkenndra safna á Suðurlandi sem eru sex talsins. Um var að ræða opnar spurningar fyrir utan bakgrunnsspurningar. Seinni könnun var