Markmið Markmið verkefnisins er að hagnýta tækifæri til nýsköpunar og markaðssóknar hjá starfandi fyrirtækjum og frumkvöðlum á Suðurlandi. Með áframhaldandi þróun og framkvæmd á Sóknarfræum, sem er stuðningsferli frumkvöðla sem vilja koma viðskiptahugmyndum á næsta skref. Verkefnislýsing Verkefnið snýst um að þróa áfram og framkvæma sértækt stuðninsferli fyrir frumkvöðla sem búa við tækifæri til nýsköpunar
Markmið Að hanna og setja fram nýja ferðaleið á Suðurlandi. Með það að markmiði að þétta net ferðaleiða á Suðurlandi til að stýra og hægja á gestum svæðisins og um leið er verið að draga fram einkenni og fræða gesti. Verkefnislýsing Um er að ræða framhald af áhersluverkefni um Eldfjallaleiðina sem styrkt var á árinu
Markmið Að skapa grundvöll fyrir starfsemi klassískrar hljómsveitar á Suðurlandi og kynna klassíska tónlist fyrir nemendum í grunnskólum á Suðurlandi. Verkefnislýsing SASS styður við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands með því að styrkja hljómsveitina til að halda tónleika í grunnskólum á Suðurlandi. Með þessu vill SASS auðga menningarlíf á Suðurlandi. Einnig vill SASS með samningi þessum skjóta frekari
Markmið Að styðja við úrræði til að takast á við heilsu- og lífsgæðaskerðandi áhrif kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Verkefnislýsing Sigurhæðir hafa verið starfræktar frá 20. mars 2021. Sigurhæðir er úrræði sem býður þolendum upp á stuðningsviðtöl, hópastarf í þremur meðferðarlotum og EMDR áfallameðferð þegar það á við. Einnig er lögfræðileg ráðgjöf, viðtöl við lögreglu og
Markmið Markmið verkefnisins er að vinna að gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið með þeim ellefu sveitarfélögum á Suðurlandi sem eiga land eða réttindi að hálendi Suðurlands. Verkefnislýsing Verkefnið byggir á eftirfarandisamþykkt frá ársfundi SASS 2018. Ársþing SASS 2018 hvetur til að unnið verði svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið þar sem horft verði til verndunar og nýtingar á svæðinu
Markmið Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og -vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á lausnarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í
Samningur hefur verið undirritaður milli SASS og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur um áhersluverkefnið Skjálftinn – hæfileikakeppni grunnskóla á Suðurlandi. Markmið verkefnisins er að nemendur á unglingastigi grunnskóla á Suðurlandi fái vettvang fyrir frjálsa listsköpun, fari í gegnum skapandi ferli sem þau þróa, svo úr verði lokaafurð sem fær að njóta sín á sviði. Skjálftinn er byggður á
Markmið Markmið verkefnisins er að draga saman þekkingu við innleiðingu loftslagsáætlana sveitarfélaga á Suðurlandi svo verði til samræmt verklag, þekking og hagræðing sem nýtist heildinni. Ásamt því að draga saman markmið og aðgerðir sveitarfélaga, sem grunn að tillögum að verkefnum sem náð geta yfir allan landshlutann. Með þessu getur stefnumótun sveitarfélaga og Sóknaráætlunar Suðurlands náð
Markmið Markmið verkefnisins er þríþætt: 1. að meta efnahagsleg áhrif vegna byggingar stórskipakants í Vestmannaeyjum; 2. að meta samfélagsleg áhrif framkvæmdarinnar og 3. að leggja mat á vænt tækifæri og viðskiptalegar forsendur í tengslum við hana. Verkefnislýsing Verkefninu hefur verið skipt upp í verkþætti, einn fyrir hvert markmiðanna. Ákveðið var að setja mat á efnahagslegum
Markmið Markmið verkefnisins er að stuðla að aukinni og sjálfbærri matvælaframleiðslu og -vinnslu á Suðurlandi með bættri nýtingu endurnýjanlegra auðlinda svæðisins og hámarka samfélagsleg og efnahagsleg tækifæri því tengdu. Þannig eru styrkleikar svæðisins ásamt þekkingu og núverandi starfsemi nýtt til að skapa ný tækifæri til að vinna á lausnarmiðaðan hátt gegn helstu áskorunum nútímans. Í