Fundargerð ársþing SASS 2017 (.pdf) Fundargerð aðalfundar SASS haldinn á Hótel Selfossi 19. og 20. október 2017 Setning Gunnar Þorgeirsson, formaður SASS, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna og þakkaði Selfyssingum móttökurnar. Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður tilnefndi Ástu Stefánsdóttur og Örnu Ír Gunnarsdóttur sem fundarstjóra og Rósu Sif Jónsdóttur sem fundarritara. Var það samþykkt
- 1
- 2