fbpx

atvinnumál

23. júní 2023

Undanfarið hafa sveitarfélögin fjögur í Uppsveitum Árnessýslu, þ.e. Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur unnið að stefnumótun um atvinnumál. Vinnan var unnin í samvinnu við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og höfðu þau Þórður Freyr Sigurðsson sviðsstjóri þróunarsviðs SASS og Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúa Uppsveita umsjón með stefnumótunarvinnunni. Hvert sveitarfélag lagði til tvo fulltrúa í

5. október 2020

Ert þú kona með rekstur (eða hyggur á rekstur) á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi, Suðurlandi, eða Vestfjörðum? Hefurðu upplifað tíma þar sem þú stendur frammi fyrir áskorun eða verkefni og þyrftir helst að fá ráð frá einhverjum, sem hefur gengið í gegnum svipað? Til stendur að bjóða upp á svokallaða hæfnihringi á netinu fyrir

Þann 6. febrúar 2020 hélt Nýsköpunarnefnd FKA í samstarfi við Suðurlandsdeild FKA málþing á Skyrgerðinni í Hveragerði, þar sem spurt var “Get ég fjármagnað verkefnið mitt”. Þær Ragnhildur Ágústdóttir stofnandi Icelandic Lava Show, Hulda Brynjólfsdóttir stofnandi Uppspuna, Smáspunaverksmiðju og Erna Hödd Pálmadóttir stofnandi Beauty by Iceland sem allar hafa hlotið styrk í gegnum Uppbyggingarsjóð, kynntu

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) boða til opins fundar um umhverfismál í sjávarútvegi, miðvikudaginn 4. mars, undir yfirskriftinni, Hvernig getur sjávarútvegur gert betur í umhverfismálum? Fundurinn verður í veitingahúsinu Messanum í húsi Sjóminjasafnsins á Granda og hefst kl. 9:00 og stendur til kl. 11:00. Húsið verður opnað kl. 8:30 og boðið er upp á morgunverð. Til að sjá