Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóli Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Orkídea snýst um uppbyggingu orkutengdra tækifæra framtíðarinnar á Suðurlandi, til dæmis við matvælaframleiðslu og líftækni, sjálfbæra nýtingu auðlinda, sprotastarfsemi og að
Til sjávar og sveita viðskiptahraðallinn býður upp á metnaðarfullan vettvang til vöruþróunar fyrir verkefni sem snúa að matvælaiðnaði, nýjum lausnum í landbúnaði og haftengdum iðnaði og betri nýtingu hráefna þar sem sjálfbærni og nýsköpun eru höfð að leiðarljósi. Hraðallinn, sem hefur göngu sína í annað sinn næsta haust, er einnig tilvalinn vettvangur fyrir þróun tæknilausna
Úthlutun úr Sóknarfærum ferðaþjónustunnar hjá SASS Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafði til umfjöllunar þær 211 umsóknir sem bárust í áhersluverkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar, nýjan sjóð á vegum SASS til stuðnings ferðaþjónustunni á Suðurlandi. Fagráð Sóknaráætlunar Suðurlands skilaði af sér tillögu til stjórnar SASS og samþykkti stjórn SASS tillöguna einróma á fundi sínum þann 22. maí
Opið er fyrir umsóknir í Nýsköpunarsjóð námsmanna fram til kl. 16.00 þann 8.maí 2020. Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunn- og meistaranámi við háskóla til sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Umsækjendur geta verið háskólanemar í grunn- og meistaranámi og sérfræðingar innan fyrirtækja, stofnana og
65 milljónir í nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum SASS – til stuðnings ferðaþjónustunni á Suðurlandi vegna COVID-19 veirunnar Verkefnið Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er nýtt áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS). Stjórn SASS samþykkti á fundi sínum 22. apríl s.l. að hrinda verkefninu af stað til að styðja við starfandi fyrirtæki í
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins á árinu 2020. Umsóknir voru margar að þessu sinni eða 154 talsins. Í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 65 umsóknir og 90 umsóknir
Við viljum minna á ráðgjafaþjónustu SASS. Ráðgjafar á vegum SASS starfa um allan landshlutann og veita fyrirtækjum og einstaklingum í rekstri fjölbreytta ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar. Þjónustan er gjaldfrjáls upp að ákveðnu marki. Ráðgjafar veita fulla þjónustu þessa dagana en samskiptaleiðir eru í gegnum síma og tölvupóst eða með fjarfundum (s.s. Skype). Upplýsingar um síma
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Styrkveitingar skiptast í tvo flokka, annars vegar atvinnu og nýsköpun og hins vegar menningu. Í flokki atvinnu og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á
Menntaverðlaun Suðurlands 2019 sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita voru afhent í tólfta sinn í dag 16. janúar á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands en athöfnin fór fram í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Flúðaskóli hlaut verðlaunin fyrir leiklistarstarf á menntasviði. Í rökstuðning þeirra sem stóðu að tilnefningunni kemur m.a. eftirfarandi fram: Í Flúðaskóla hafa til
Verkefnastjórn Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða seinni úthlutun sjóðsins á árinu 2019. Umsóknir voru mjög margar að þessu sinni eða 155 talsins. Í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust