Þann 15. september verður haldinn í fyrsta skipti Alheimshreinsunardagurinn sem leggur áherslu á að allir íbúar þessarar jarðar nýti daginn til þess að hreinsa sitt umhverfi, sjá nánar á heimasíðu Landverndar. Í tilefni þessa dags hvetur verkefnið Umhverfis Suðurland, sunnlensk fyrirtæki / stofnanir og starfsmenn þeirra til þess að taka þátt í viðburði sem gengur
Í gær voru haldnir tveir af sjö samráðsfundum SASS á Suðurlandi til undirbúnings umhverfis- og auðlindastefnu fyrir landshlutann. Fyrri fundurinn fór fram í Vík og sá seinni á Flúðum. Fundirnir tókust vel og sköpuðust góðar umræður um brýn mál sem leysa þarf á sviði umhverfis- og auðlindamála. Staðirnir tveir eiga ýmislegt sameiginlegt, en
Fyrsti samráðsfundur SASS um brýn viðfangsefni á sviði umhverfis- og auðlindamála, var haldinn 29. ágúst í Nýheimum á Höfn. Þátttaka var mjög góð og umræður fjörugar þar sem fundarmenn skiptust á skoðunum um hvaða mál væru mikilvægust. Helstu niðurstöður voru síðan dregnar fram í lok fundar. Beðið verður með að kynna niðurstöðurnar þar til
Taktu þátt í að móta umhverfis – og auðlindastefnu Suðurlands Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boða til opinna samráðsfunda fyrir alla áhugasama, nú í upphafi vinnu við mótun umhverfis- og auðlindastefnu fyrir Suðurland. Verkefnið er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Suðurlands á vegum samtakanna. Viðfangsefni fundanna er að greina helstu tækifæri og álitamál á sviði umhverfis- og auðlindamála. Einnig verða
Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Veittir eru styrkir til markaðs- og þróunarverkefna annars vegar og ferðastyrkir hins vegar. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 5. september. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru. Styrkir til tvenns konar verkefna Í
Umsóknarfrestur er til 17. september 2018, kl. 16:00. Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sprota, Vexti/Spretti og Markaðsstyrk. Sproti er fyrir ung nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðla og hefur það að markmiði að styðja við verkefni á byrjunarstigi. Vöxtur er fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og er ætlaður til að styrkja þróunarverkefni sem eru komin af frumstigi hugmyndar
Það sem þú þarft að vita sem kjörinn fulltrúi í sveitarstjórn Dagskrá: Dagskrá: 09:00 Kynning á Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) Eva Björk Harðardóttir, Bjarni Guðmundsson og Þórður Freyr Sigurðsson 09:30 Inngangur Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, stjórnandi námskeiðsins Frá ráðgjafafyrirtækinu Ráðrík ehf. og fyrrverandi sveitarstjóri og oddviti 09:45 Til hvers er ég kjörinn í sveitarstjórn? Um hlutverk sveitarstjórnarmanna og möguleika
Lokaskýrsla og niðurstöður áhersluverkefnisins „Kortlagning umhverfismála á Suðurlandi“ er nú komin í loftið. Verkefnið var eitt af mörgum áhersluverkefnum Sóknaráætlunum Suðurlands fyrir árið 2017. Verkefnið snerist um að gera samanburðarrannsókn á sveitarfélögum á Suðurlandi. Rannsóknin gengur út á kortleggja Suðurland með tilliti til umhverfismála í hverju sveitarfélagi fyrir sig og eru niðurstöður nú kunnar og
Hugmyndin „Black Beach Lagoon“ (Lón á svörtum sandi) eftir Martein Möller og Reynar Ottósson, fékk fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Það voru Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu að hugmyndasamkeppninni. Úrslitin voru kunngerð nýlega við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og kom það í hlut Þórdísar
Íbúar í Vogum á Vatnleysuströnd hamingjusamastir Skýrslan Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri var kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag, föstudaginn 11. maí. Vífill Karlsson, hagfræðingur, dósent og ráðgjafi kynnti niðurstöðu könnunarinnar sem hann hefur unnið að síðustu ár en