Út er komin skýrsla Ólafs Guðmundssonar um ástand vega á svæðinu og helstu forgangsatriði. Skýrslan var kynnt á fundi um samgöngumál í uppsveitum Árnessýslu , Flóa- og Ásahreppi sem haldinn í Þingborg 17. október 2016. Vegaúttekt á Suðurlandi (.pdf)
Umsóknarfrestur rennur út 22. október kl. 16 Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands verður fagnað á næsta ári með fjölbreyttri dagskrá um land allt. Kallað er eftir frumkvæði og virkri þátttöku landsmanna við mótun dagskrár afmælisársins og lögð er áhersla á að ná til sem flestra landsmanna. Minnt er á að umsóknarfrestur fyrir tillögur að verkefnum
Kynningarfundur Uppbyggingasjóðs Suðurlands í Skaftárhreppi, þriðjudaginn 10. október. Kynningarfundi Uppbyggingasjóðs Suðurlands sem átti að halda í félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri í kvöld, 9. október er frestað. Fundurinn verður haldinn á sama stað kl. 20.00 þriðjudaginn 10. október. Á fundinum verður sjóðurinn kynntur og leiðbeiningar veittar við gerð umsókna ásamt því sem verkefnið “Sögulegar ljósmyndir úr
Málþing Innanlandsflug sem almenningssamgöngur verður haldið á Hótel Natura í Reykjavík 4. október 2017 kl. 13.00 – 15:30. Jón Gunnarsson, ráðherra samgöngumála setur þingið. Allir eru velkomnir. Hér má finna dagskrá og upplýsingar um fyrirlesara málþingsins. Streymi: Vakin er athygli á að nánari upplýsingar um málþingið er að finna á hóp inn á Workplace by
Kynningarfundir verða á eftirfarandi stöðum: Flúðir – Hótel Flúðir 2. október – mánudagur kl. 12.00 Kynning: Korngrís kjötvinnsla – hönnun og þróun við uppsetningu kjötvinnslu – Petrína Þórunn Jónsdóttir Hella – Stracta Hótel Suður 3. október – þriðjudagur kl. 12.00 Kynning: „Súkkulaði“ – Finnur Bjarki Tryggvason Selfoss – Fjölheimar 3. október – þriðjudagur kl. 16.00
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa
Ráðstefnan „Sjálfbært Suðurland – Úrgngsmál“ verður haldin fyrir sveitarstjórnarfólk og starfsmenn sveitarfélaga þann 7. september nk. í Þingborg, Flóanum. Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti fyrir 5. september nk.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa ákveðið að gefa framhalds- og háskólanemum frían aðgang í vagna Strætó sem keyra um Suðurlandið frá 15. ágúst til 12. september nk. Allir framhaldsskóla og háksólanemar sem ferðast með leiðum 51 og 52 til og frá Reykjavík, eða með leiðum 71, 72, 73 og 75 á Suðurlandi, fá frítt í
Kynning á niðurstöðum skýrslu um mögulega notkun á sjúkraþyrlum á Suðurlandi verður haldin í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi í dag föstudaginn 30. júní nk. kl. 12:00. Margrét Sanders, ráðgjafi hjá Strategíu og Styrmir Sigurðarson, forstöðumaður sjúkraflutninga við Heilbrigðisstofnun Suðurlands, munu kynna niðurstöður. Þeir sem ekki sjá sér fært að koma á fundinn geta fylgst með í
Nýlega kom út skýrsla starfshóps sem skipaður var á ársþingi SASS sl. haust. Hópurinn var fenginn til þess að vinna að tillögum um tekjuöflun og -skiptingu af ferðamönnum. Í byrjun september nk. verður kallað til málþings um málefnið. Skýrsluna má finna í heild sinni hér að neðan. Bókun stjórnar SASS frá 25. Nóvember 2016: Tekjuöflun