fbpx

frettir

5. maí 2017

Félagsvísindastofnun HÍ hefur í vetur unnið að rannsókn um þarfi Sunnlendinga á fjarnámi á háskólastigi. Rannsóknin var unnin í samvinnu við SASS, Háskóla Íslands og Háskólafélag Suðurlands. Greindur var áhugi, þörf og eftirspurn á fjarnámi á meðal almennings og atvinnulífs.  Boðið er til opins fundar á Hótel Selfossi, fimtudaginn 11. maí nk. kl. 14:15-16:30. Hægt er

7. apríl 2017

Verkefnastjórn Sóknaráætlunar fjallaði um tillögur fagráðs nýsköpunar og fagráðs menningar um úthlutun styrkveitinga til verkefna úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, í fyrri úthlutun ársins. Alls bárust sjóðnum 137 umsóknir að þessu sinni, þar af 50 nýsköpunarverkefni og 87 menningarverkefni. Niðurstaða verkefnastjórnar er að leggja til að veita 45 menningarverkefnum styrki að fjárhæð 18.940.000 kr. og 27 nýsköpunarverkefnum

21. mars 2017

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun úr sjóðnum. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn í kringum landið og nemur heildarfjárhæð styrkja 610 milljónum króna.  Að auki hefur ráðherra falið Ferðamálastofu að ganga til samninga við Vegagerðina um þróun á ölduspákerfi vegna Reynisfjöru og Kirkjufjöru. Tilgangurinn

17. febrúar 2017

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi.  Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa

20. janúar 2017

Fyrir frumkvöðlakonur Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í meirihluta eigu konu/kvenna (51%) og stjórnað af konu. Verkefnið feli í sér nýnæmi eða nýsköpun af einhverju tagi. Verkefnið feli í sér atvinnusköpun til frambúðar. Viðskiptahugmynd sé vel útfærð. Veittir eru

17. janúar 2017

Eins og undanfarin ár verður úthlutað tvisvar sinnum úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands árið 2017. Fyrri úthlutunin fer fram að vori og seinni að hausti. Opnað verður fyrir umsóknir vegna vorúthlutunar í febrúar er umsóknarfrestur til og með 14. mars. Opnað verður fyrir umsóknir vegna haustúthlutunar í september og er síðasti séns til að sækja um 16.

11. janúar 2017

Menntaverðlaun Suðurlands 2016 voru afhent í níunda sinn á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi í gær. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, veitti verðlaunin. Alls bárust tilnefningar um tíu verkefni og voru þær mjög fjölbreyttar. Úthlutunarnefnd á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga fjallaði um umsóknirnar. Verðlaunin hlaut Framhaldsskólinn í Austur – Skaftafellssýslu. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita

4. janúar 2017

ART – teymið er staðsett á Selfossi en vinnusvæðið er frá Hellisheiði í vestri og að Lómagnúpi í austri. ART – teymið vinnur með skólum og fjölskyldum á öllu svæðinu í formi fjölskyldu ARTs, ráðgjafar og handleiðslu. Auk þess heldur ART teymið ART réttindanámskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla og annarra stofnana á öllu landinu.  Hæfniskröfur: Einstaklingur þarf að

21. desember 2016

Í haust réðst SASS í gerð könnunar á húsnæðismálum á Suðurlandi. Öll sveitarfélögin 15 á Suðurlandi svöruðu könnuninni og voru helstu niðurstöður eftirfarandi:  Veruleg þörf virðist vera fyrir leiguhúsnæði alls staðar á Suðurlandi sem stafar m.a. af auknum ferðamannastraumi og hefur að öllum líkindum áhrif á framboð vinnuafls. Afstaða sveitarfélaga er orðin jákvæðari gagnvart aðkomu

6. desember 2016

  Fulltrúar Landsnets verða með kynningarfund í byrjun nýs árs þar sem kerfisáætlun Landsnets 2016 – 2025 verður kynnt og auk þess verður fjallað um helstu umhverfisáhrif. Nánari upplýsingar um kerfisáætlunina má finna hér. Dagskrá fundarins: Framsaga Kerfisáætlun: Helstu áherslur, breytingar frá fyrri áætlun, framkvæmdaáætlun og samanburður valkosta Umhverfisáhrif: Helstu umhverfisáhrif, samanburður valkosta og losun gróðurhúsalofttegunda