Ný greining efnahagssviðs SA hefur verið unnin um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi. Samatökin gáfu greininguna út í gær en á nýliðnu ársþingi SASS fór Ólafur Loftsson yfir helstu atriðin sem fram komu í skýrslunni. Sjá frétt um greininguna hér. Sjá nánar: Höldum við rétt á spöðunum? Greining efnahagssviðs SA á stöðu og framtíð