fbpx

frettir

  Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2024 er þátttaka sunnlenskra barna í Upptaktinum.  Upptakturinn er árviss viðburður á vegum Hörpu sem nú er haldinn í tólfta sinn. Með Upptaktinum eru ungmenni í 5. – 10. bekk hvött til að semja tónlist og þau sem komast áfram taka þátt í tónlistarsmiðju með nemendum skapandi tónlistarmiðlunar við

  Í vikunni rann út umsóknarfrestur til að sækja um styrk í Uppbygginarsjóð Suðurlands. Alls bárust sjóðnum 134 umsóknir, skiptast umsóknir í eftirfarandi flokka, menningarverkefni  og atvinnu- og nýsköpunarverkefni.  Í flokk menningarverkefna bárust 88 umsóknir og 46 umsóknir í flokka atvinnu- og nýsköpunarverkefnum.  Allir umsækjendur munu fá sendan tölvupóst um niðurstöðu fagráðs og stjórnar Samtaka

20. febrúar 2024

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opinna umræðu- og kynningarfunda um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundirnir eru haldnir víðs vegar á landinu. Á Suðurlandi eru fundirnir haldnir þann 21. febrúar á Hótel Hvolsvelli og þann 6. mars í Nýheimum á Höfn í Hornafirði.   Fyrstu drög að aðgerðaáætlun ferðamálastefnu 2030 voru unnin í víðtæku

20. febrúar 2024

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lóu. Hlutverk Lóu er að styrkja nýsköpun á landsbyggðinni sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Er styrkjunum aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og

16. febrúar 2024

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent í sextánda sinn fimmtudaginn 15. febrúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Athöfnin fór fram í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Alls bárust tíu tilnefningar til Menntaverðlaunanna fyrir árið 2023. Að þessu sinni var það Víkurskóli og Katla jarðvangur sem hlutu verðlaunin fyrir samstarfsverkefni í strandlínurannsóknum í Víkurfjöru. Samstarfsverkefni Víkurskóla og

15. febrúar 2024

Átta fyrirtæki hafa verið valin til þátttöku á fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 20. mars næstkomandi.  Fjárfestahátíð Norðanáttar var haldin fyrst árið 2022 við góðar undirtektir fjárfesta og annarra lykilaðila í vistkerfi nýsköpunar víðsvegar af landinu. Fyrsta árið voru einungis verkefni af Norðurlandi sem tóku þátt, en vegna hversu vel tókst til

12. febrúar 2024

  List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytisins, er verkefninu ætlað að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldir að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag. Starfandi listamenn sem og stofnanir og aðrir lögaðilar sem sinna barnamenningu á einhvern hátt geta

9. febrúar 2024

  Þann 2. febrúar síðast liðinn var opnað fyrir umsóknir í Matvælasjóða enn um er að ræða fjórðu úthlutun sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2024. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla og hliðarafurða úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Áhersla er á nýsköpun, sjálfbærni, verðmætasköpun og samkeppnishæfni íslenskrar matvæla.

2. febrúar 2024

  Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði. Tilgangur sjóðsins er að efla byggðarannsóknir og veita styrki til rannsókna- og þróunarverkefna sem stuðlað geta að jákvæðri byggðaþróun og bæta þekkingargrunn fyrir stefnumótun, og áætlanagerð og aðgerðir á sviði byggðamála.  Umsóknarfrestur er til miðnættis 3. mars 2024.  Byggðarannsóknasjóður hefur allt að 17,5 m.kr. til úthlutunar.

1. febrúar 2024

  SASS og Kötlusetur stóðu fyrir vinnustofu á Hótel Vík föstudaginn 26. Janúar 2024. Yfirskrift vinnustofunnar var Inngilding og samfélag og hana sóttu meðlimir úr fjölmenningarráðum Rangárþings eystra og Hornafjarðar, meðlimir úr Enskumælandi ráði Mýrdalshrepps, fulltrúar sveitarfélaganna fjögurra og byggðarþróunarfulltrúar frá SASS.    Vinnustofan var haldin til þess að fagna verkefnalokum annars hluta byggðarþróunarverkefnis SASS og